Ótrúleg hola í höggi: Meira en hálfa mínútu að fara niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2024 14:27 Peiyun Chien er frá Tævan og náði mögnuðu höggi á sextándu holunni í dag. Getty/ Steph Chambers Tævanski kylfingurinn Chien Peiyun fór holu í höggi á The Amundi Evian meistaramótinu í dag sem er eitt af risamótunum í kvennagolfinu. Peiyun náði þessu frábæra höggi sínu á sextándu holu Evian-les-Bains vallarins í Frakklandi en það er par þrjú hola. Í fyrstu leit ekki út fyrir að Peiyun væri að fara holu í höggi. Hún átti vissulega gott högg inn á flöt en var samt talsvert langt frá holunni. Kúlan hélt áfram að rúlla löturhægt í átta að holunni þar til að hún fór ofan í. Kúlan var líklega meira en hálfa mínútu að fara niður. Það eru örugglega ekki mörg högg í golfsögunni sem hafa verið lengur að fara í holu. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Peiyun endaði í sjöunda sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hún lék lokadaginn á fimm höggum undir pari. Hole in One Alert! ⛳PEIYUN CHIEN on #Porsche Hole 16#Porsche | #EvianChamp pic.twitter.com/7bRIsD4hjP— The Amundi Evian Championship (@EvianChamp) July 14, 2024 Golf Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Peiyun náði þessu frábæra höggi sínu á sextándu holu Evian-les-Bains vallarins í Frakklandi en það er par þrjú hola. Í fyrstu leit ekki út fyrir að Peiyun væri að fara holu í höggi. Hún átti vissulega gott högg inn á flöt en var samt talsvert langt frá holunni. Kúlan hélt áfram að rúlla löturhægt í átta að holunni þar til að hún fór ofan í. Kúlan var líklega meira en hálfa mínútu að fara niður. Það eru örugglega ekki mörg högg í golfsögunni sem hafa verið lengur að fara í holu. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Peiyun endaði í sjöunda sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hún lék lokadaginn á fimm höggum undir pari. Hole in One Alert! ⛳PEIYUN CHIEN on #Porsche Hole 16#Porsche | #EvianChamp pic.twitter.com/7bRIsD4hjP— The Amundi Evian Championship (@EvianChamp) July 14, 2024
Golf Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira