Þetta staðfestir Karl Ingi Vilbergsson í samtali við fréttastofu, en Mbl.is greindi fyrst frá.
Karl Ingi segir að maðurinn sé ákærður fyrir tilraun til manndráps, en greint var frá því að maðurinn sem varð fyrir árásinni hafi fengið lífshættulega áverka, en hann er komin úr lífshættu.
Maðurinn sem er grunaður í málinu hefur sætt gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp.