Bjóða upp á persónuleg hlaupanúmer í Reykjavíkurmaraþoninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2024 16:18 Skilaboðin geta verið af ólíkum toga í ár. Hjartnæ, fyndin og allt þar á milli. Hlauparar og aðstandendur geta í fyrsta sinn búið til persónuleg hlaupanúmer fyrir komandi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer þann 24. ágúst næstkomandi. Hlaupið fagnar 40 ára afmæli í ár en það hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem fjölmennasta hlaup á Íslandi. Frá fyrsta hlaupinu hefur ýmislegt breyst, bæði í samfélaginu og hlaupinu sjálfu. Þúsundir hlaupara spretta úr spori ár hvert, margir hverjir fyrir hin ýmsu góðgerðafélög. Reykjavíkurmaraþonið hefur því að geyma ótal sögur og ástæður fyrir því að fólk reimi á sig hlaupaskóna. Yfirskrift hlaupsins í ár er „Fyrsta hlaupið“ og er óður til þeirra fjölmörgu fyrstu skrefa sem stigin hafa verið í hlaupinu og þeirra þáttaskila sem þau hafa markað. Í tilefni þess hefur vefsíðan fyrstahlaupid.is verið opnuð en þar geta hlauparar og aðstandendur hlaðið upp mynd og búið til sitt persónulega hlaupanúmer sem þeir geta borið í hlaupinu og um leið sagt sína sögu eða lagt málstað annarra lið. Allir hlauparar munu þó áfram bera hefðbundin keppnisnúmer en þau fá þannig bæði persónulegt númer og hefðbundið keppnisnúmer þegar hlaupagögnin eru sótt fyrir keppni. Á nýju vefsíðunni geta hlauparar einnig deilt sínum myndum áfram á samfélagsmiðlum og þannig vakið enn meiri athygli á sinni áheitasöfnun. Hlaupið fer fram á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst. Hægt er að hlaupa maraþon, hálft maraþon, tíu kílómetra eða þrjár kílómetra. Skráning í hlaupið fer fram á www.rmi.is. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is. Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Hlaupið fagnar 40 ára afmæli í ár en það hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem fjölmennasta hlaup á Íslandi. Frá fyrsta hlaupinu hefur ýmislegt breyst, bæði í samfélaginu og hlaupinu sjálfu. Þúsundir hlaupara spretta úr spori ár hvert, margir hverjir fyrir hin ýmsu góðgerðafélög. Reykjavíkurmaraþonið hefur því að geyma ótal sögur og ástæður fyrir því að fólk reimi á sig hlaupaskóna. Yfirskrift hlaupsins í ár er „Fyrsta hlaupið“ og er óður til þeirra fjölmörgu fyrstu skrefa sem stigin hafa verið í hlaupinu og þeirra þáttaskila sem þau hafa markað. Í tilefni þess hefur vefsíðan fyrstahlaupid.is verið opnuð en þar geta hlauparar og aðstandendur hlaðið upp mynd og búið til sitt persónulega hlaupanúmer sem þeir geta borið í hlaupinu og um leið sagt sína sögu eða lagt málstað annarra lið. Allir hlauparar munu þó áfram bera hefðbundin keppnisnúmer en þau fá þannig bæði persónulegt númer og hefðbundið keppnisnúmer þegar hlaupagögnin eru sótt fyrir keppni. Á nýju vefsíðunni geta hlauparar einnig deilt sínum myndum áfram á samfélagsmiðlum og þannig vakið enn meiri athygli á sinni áheitasöfnun. Hlaupið fer fram á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst. Hægt er að hlaupa maraþon, hálft maraþon, tíu kílómetra eða þrjár kílómetra. Skráning í hlaupið fer fram á www.rmi.is. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is.
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira