Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 09:42 Ólympíuleikarnir á Eiffel turninum í tilefni að Ólympíuleikarnir verða settir í París á föstudaginn. Getty/David Ramos Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum. Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út formlega í dag að Frakkland, sem heldur sumarólympíuleikana í ár, haldi einnig vetrarleikanna eftir sex ár. Leikarnir munu verða haldnir í bæði Auvergne-Rhone-Alpes og Provence-Alpes-Cote d'Azur. Aðrir sem sýndu því áhuga að halda leikana voru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Stokkhólmur og Åre í Svíþjóð og Svisslendingar í nokkrum borgum í Ölpunum. Það hefur verið mikill taprekstur á Vetrarólympíuleikunum undanfarið og líka alltaf erfiðara að halda vetrarleika þegar aðstæður versna á skíðastöðunum vegna loftslagsbreytinga. Þetta verður í fjórða sinn sem Frakkar halda Vetrarólympíuleikanna en í fyrsta sinn síðan þeir fóru fram í Albertville árið 1992. Næstu Vetrarólympíuleikar munu fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Evrópa og Alparnir fá því tvo Vetrarólympíuleika í röð. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin gaf það út formlega í dag að Frakkland, sem heldur sumarólympíuleikana í ár, haldi einnig vetrarleikanna eftir sex ár. Leikarnir munu verða haldnir í bæði Auvergne-Rhone-Alpes og Provence-Alpes-Cote d'Azur. Aðrir sem sýndu því áhuga að halda leikana voru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Stokkhólmur og Åre í Svíþjóð og Svisslendingar í nokkrum borgum í Ölpunum. Það hefur verið mikill taprekstur á Vetrarólympíuleikunum undanfarið og líka alltaf erfiðara að halda vetrarleika þegar aðstæður versna á skíðastöðunum vegna loftslagsbreytinga. Þetta verður í fjórða sinn sem Frakkar halda Vetrarólympíuleikanna en í fyrsta sinn síðan þeir fóru fram í Albertville árið 1992. Næstu Vetrarólympíuleikar munu fara fram í Mílanó og Cortina á Ítalíu frá 6. til 22. febrúar 2026. Evrópa og Alparnir fá því tvo Vetrarólympíuleika í röð. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti