Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2024 19:16 Max Verstappen fyrir kappaksturinn í Austurríki 30. júní Vísir/EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Red Bull liðið hefur verið að gera allskonar breytingar og fínstillingar á vélum sínum þetta tímabilið en alls má hver ökumaður alls nota fjórar vélar áður en til refsingar kemur. Vélarskiptin lágu í loftinu eftir að vélin bilaði hjá Verstappen í Kanada kappakstrinum í byrjun júní. Það var í raun taktísk ákvörðun hjá liðinu að gera skiptin núna þar sem Spa-Francorchamps brautin í Belgíu þykir ein sú besta þegar kemur að framúrakstri. Verstappen er ekki ókunnur þeim aðstæðum en í 2022 ræsti hann 15. og skaut sér síðan fram úr öllum. He's taking a 10-place grid penalty on Sunday, but don't think Max Verstappen can't win - just look what happened two seasons ago at Spa 🤩#F1 #BelgianGP @redbullracing pic.twitter.com/y81upSB5es— Formula 1 (@F1) July 26, 2024 Keppnin í Belgíu fer fram á sunnudaginn. Fyrstu tvær æfingarnar eru að baki og náði Verstappen bestum tíma allra á fyrri æfingunni, hann var svo sekúndubrotum á eftir ökumönnum McLaren á seinni æfingunni, svo það má reikna með að hann verði ekki lengi í því sæti sem hann ræsir úr á sunnudaginn. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Red Bull liðið hefur verið að gera allskonar breytingar og fínstillingar á vélum sínum þetta tímabilið en alls má hver ökumaður alls nota fjórar vélar áður en til refsingar kemur. Vélarskiptin lágu í loftinu eftir að vélin bilaði hjá Verstappen í Kanada kappakstrinum í byrjun júní. Það var í raun taktísk ákvörðun hjá liðinu að gera skiptin núna þar sem Spa-Francorchamps brautin í Belgíu þykir ein sú besta þegar kemur að framúrakstri. Verstappen er ekki ókunnur þeim aðstæðum en í 2022 ræsti hann 15. og skaut sér síðan fram úr öllum. He's taking a 10-place grid penalty on Sunday, but don't think Max Verstappen can't win - just look what happened two seasons ago at Spa 🤩#F1 #BelgianGP @redbullracing pic.twitter.com/y81upSB5es— Formula 1 (@F1) July 26, 2024 Keppnin í Belgíu fer fram á sunnudaginn. Fyrstu tvær æfingarnar eru að baki og náði Verstappen bestum tíma allra á fyrri æfingunni, hann var svo sekúndubrotum á eftir ökumönnum McLaren á seinni æfingunni, svo það má reikna með að hann verði ekki lengi í því sæti sem hann ræsir úr á sunnudaginn.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. 26. júlí 2024 12:00
Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. 22. júlí 2024 13:30
Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. 25. júlí 2024 23:30