Hægt veður í dag en myndarleg lægð á leiðinni Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2024 08:20 Frá Kirkjubæjarklaustri þar sem einna besta veðrinu er spáð í dag. Vísir/Vilhelm Spáð er hægri vestlægri átt og úrkomulitlu veðri á landinu í dag. Myndarleg og óvenju djúp lægð er hins vegar sögð taka völdin á morgun og næstu daga. Bjart á að vera um landið suðaustanvert og hiti gæti náð átján gráðum þar í dag. Annars víða lítilsháttar væta af og til og hiti á bilinu átta til fjórtán stig. Vaxandi suðaustanátt er spáð vestanlands í kvöld. Lægð sem er núna við Hvarf, syðst odda Grænlands, er sögð verða óvenju djúp þegar hún nær inn á Grænlandshaf seinna í dag. Hún valdi stífri suðaustanátt á morgun, einkum suðvestantil með vætu. Fyrir norðan verður áftur á móti bjart veður og hlýtt. Á höfuðborgarsvæðinu er spáð suðaustan tíu til fimmtán metrum á sekúndu og úrkomulitlu á morgun. Rigningu er spáð annað kvöld. Heldur á að hlýna í veðri í borginni. Austlægar átti eiga að vera ríkjandi af völdum lægðarinnar í vikunni og loftmassinn hlýr og rakur. Þannig má reikna með vætu af og til í flestum landshlutum, sérstaklega austanlands. Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Bjart á að vera um landið suðaustanvert og hiti gæti náð átján gráðum þar í dag. Annars víða lítilsháttar væta af og til og hiti á bilinu átta til fjórtán stig. Vaxandi suðaustanátt er spáð vestanlands í kvöld. Lægð sem er núna við Hvarf, syðst odda Grænlands, er sögð verða óvenju djúp þegar hún nær inn á Grænlandshaf seinna í dag. Hún valdi stífri suðaustanátt á morgun, einkum suðvestantil með vætu. Fyrir norðan verður áftur á móti bjart veður og hlýtt. Á höfuðborgarsvæðinu er spáð suðaustan tíu til fimmtán metrum á sekúndu og úrkomulitlu á morgun. Rigningu er spáð annað kvöld. Heldur á að hlýna í veðri í borginni. Austlægar átti eiga að vera ríkjandi af völdum lægðarinnar í vikunni og loftmassinn hlýr og rakur. Þannig má reikna með vætu af og til í flestum landshlutum, sérstaklega austanlands.
Veður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira