Verulega hvasst í Eyjum á laugardaginn Kolbeinn Tumi Daðason og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 31. júlí 2024 10:51 Það verður fjölmenni í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Vísir/Sigurjón Það er hætt við því að þeir sem eiga ferð með Herjólfi til Vestmannaeyja á laugardaginn fái aðeins í magann yfir veðurspánni. Hún hljóðar upp á 23 m/s í hádeginu en á að lægja með deginum þótt töluvert blási. Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að það verði leiðinlega hvasst í Vestmannaeyjum á laugardaginn en að honum þyki þó ekki líklegt að rokið nái 23 m/s. Hann segir þó að enn megi halda í vonina því að vindáttin gæti breyst og veitt eyjunum skjól. Hratt dregur úr rokinu eftir því sem líður á laugardaginn og um kvöldmatarleytið verður rokið komið niður í viðráðanlegri 8-13 m/s. Líklega fylgjast landsmenn sjaldan betur með veðurspánni og dagana fyrir Verslunarmannahelgi. Fjölmenni stefnir á þjóðhátíð í Eyjum þar sem boðið verður upp á alls konar veður yfir helgina. Það er reyndar tilfellið víðast hvar um landið. Allir landshlutar munu fá sinn skammt af rigningu sem ætti ekki að koma neinum á óvart eftir það sem á undan er gengið í sumar. Að neðan má sjá spá Veðurstofu Íslands fyrir landið allt um helgina. Það má reikna með rigningu víðast hvar þegar fólk heldur margt hvert af stað í ævintýri helgarinnar um kvöldmatarleytið á föstudeginum. Svona gæti veðrið orðið um kvöldmatarleytið á laugardeginum. Um kvöldmatarleytið á sunnudaginn verður hlýjast á höfuðborgarsvæðinu. Það mun rigna í flestum landshlutu á mánudaginn þegar það rennur upp fyrir mörgum að það er vinna daginn eftir. Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að það verði leiðinlega hvasst í Vestmannaeyjum á laugardaginn en að honum þyki þó ekki líklegt að rokið nái 23 m/s. Hann segir þó að enn megi halda í vonina því að vindáttin gæti breyst og veitt eyjunum skjól. Hratt dregur úr rokinu eftir því sem líður á laugardaginn og um kvöldmatarleytið verður rokið komið niður í viðráðanlegri 8-13 m/s. Líklega fylgjast landsmenn sjaldan betur með veðurspánni og dagana fyrir Verslunarmannahelgi. Fjölmenni stefnir á þjóðhátíð í Eyjum þar sem boðið verður upp á alls konar veður yfir helgina. Það er reyndar tilfellið víðast hvar um landið. Allir landshlutar munu fá sinn skammt af rigningu sem ætti ekki að koma neinum á óvart eftir það sem á undan er gengið í sumar. Að neðan má sjá spá Veðurstofu Íslands fyrir landið allt um helgina. Það má reikna með rigningu víðast hvar þegar fólk heldur margt hvert af stað í ævintýri helgarinnar um kvöldmatarleytið á föstudeginum. Svona gæti veðrið orðið um kvöldmatarleytið á laugardeginum. Um kvöldmatarleytið á sunnudaginn verður hlýjast á höfuðborgarsvæðinu. Það mun rigna í flestum landshlutu á mánudaginn þegar það rennur upp fyrir mörgum að það er vinna daginn eftir.
Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira