Svar Klopp skýrt: Yrðu mesti álitshnekkir fótboltasögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2024 07:31 Jürgen Klopp verður ekki næsti þjálfari enska landsliðsins. EPA-EFE/ANDY RAIN Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki tilbúin að segja hann sé hættur afskiptum af fótbolta. Hann lokaði engu að síður á möguleikann á því að taka við enska fótboltalandsliðinu. Fabrizio Romano fór yfir viðtal við Klopp um framtíðarplön sín. Enska landsliðið er enn að leita sér að landsliðsþjálfara og hefur Klopp verið orðaður við starfið. Hann var spurður beint út í það í vikunni þegar hann mætti á þjálfararáðstefnu í Wurzburg í Þýskalandi. „Í dag er ekkert í gangi hjá mér varðandi nýtt starf. Ekkert félag og ekkert landslið. Við skulum sjá til hvernig þetta lítur allt út eftir nokkra mánuði,“ sagði Jürgen Klopp. Hann hætti með Liverpool í vor eftir átta og hálft ár á Anfield. „Eins og staðan er í dag þá er ég hættur sem þjálfari. Þetta var ekki skyndiákvörðun heldur tekin af vel íhuguðu máli. Ég hef líka þjálfað besta félagið í heimi. Kannski getum við rætt stöðuna aftur eftir nokkra mánuði,“ sagði Klopp. Klopp lokar á það að stýra liði á árinu 2024 en það gæti eitthvað gerst á árinu 2025. Þegar kemur að því að taka við enska landsliðinu þá er svarið skýrt og skorinort. „Enska landsliðið? Það yrði mesti álitshnekkir fótboltasögunnar ef ég myndi gera undantekningu fyrir ykkur,“ sagði Klopp. Gareth Southgate hætti með enska liðið eftir Evrópumótið þar sem liðið fór alla leið í úrslitaleikinn. Enska liðið er enn ungt og mikið af hæfileikum fyrir góðan þjálfara að nýta til afreka á næstu árum. Draumurinn um að Klopp taki við verður þó ekki að veruleika. Þýski stjórinn þurfti sína hvíld en hann er bara 57 ára gamall og ekki tilbúinn að „fara á eftirlaun“ alveg strax. „Ég vil vinna áfram í fótboltanum og hjálpa fólki með reynslu minni og samböndum. Sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Sjá meira
Fabrizio Romano fór yfir viðtal við Klopp um framtíðarplön sín. Enska landsliðið er enn að leita sér að landsliðsþjálfara og hefur Klopp verið orðaður við starfið. Hann var spurður beint út í það í vikunni þegar hann mætti á þjálfararáðstefnu í Wurzburg í Þýskalandi. „Í dag er ekkert í gangi hjá mér varðandi nýtt starf. Ekkert félag og ekkert landslið. Við skulum sjá til hvernig þetta lítur allt út eftir nokkra mánuði,“ sagði Jürgen Klopp. Hann hætti með Liverpool í vor eftir átta og hálft ár á Anfield. „Eins og staðan er í dag þá er ég hættur sem þjálfari. Þetta var ekki skyndiákvörðun heldur tekin af vel íhuguðu máli. Ég hef líka þjálfað besta félagið í heimi. Kannski getum við rætt stöðuna aftur eftir nokkra mánuði,“ sagði Klopp. Klopp lokar á það að stýra liði á árinu 2024 en það gæti eitthvað gerst á árinu 2025. Þegar kemur að því að taka við enska landsliðinu þá er svarið skýrt og skorinort. „Enska landsliðið? Það yrði mesti álitshnekkir fótboltasögunnar ef ég myndi gera undantekningu fyrir ykkur,“ sagði Klopp. Gareth Southgate hætti með enska liðið eftir Evrópumótið þar sem liðið fór alla leið í úrslitaleikinn. Enska liðið er enn ungt og mikið af hæfileikum fyrir góðan þjálfara að nýta til afreka á næstu árum. Draumurinn um að Klopp taki við verður þó ekki að veruleika. Þýski stjórinn þurfti sína hvíld en hann er bara 57 ára gamall og ekki tilbúinn að „fara á eftirlaun“ alveg strax. „Ég vil vinna áfram í fótboltanum og hjálpa fólki með reynslu minni og samböndum. Sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Sjá meira