Scheffler Ólympíumeistari í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 15:53 Scottie Scheffler spilaði frábærlega á lokahringnum og jafnaði vallarmetið með því að spila á 62 höggum eða níu höggum undir pari. Getty/Kevin C. Cox Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Scheffler kláraði hringina fjóra á nítján höggum undir pari eða einu höggi á undan Bretanum Tommy Fleetwood sem fékk silfur, og tveimur höggum á undan Japananum Hideki Matsuyama sem fékk brons. Spánverjinn Jon Rahm var í frábærri stöðu á lokahringum og um tíma með fjögurra högga forystu en hann náði ekki að halda út. Rahm endaði fjórum höggum á eftir Ólympíumeistaranum. Scheffler lék lokahringinn á 62 höggum eða níu höggum undir pari en hann byrjaði daginn fjórum höggum frá fyrsta sætinu. 62 högg er jöfnun á vallarmetinu. Scheffler vann líka tvö ristamót á árinu, fyrst PGA meistaramótið í mars og svo Mastersmótið í apríl. Hann er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið það í 63 vikur samfellt. SCOTTIE SCHEFFLER TIES THE COURSE RECORD WITH A 62 EN ROUTE TO WINNING GOLD IN PARIS 🥇 pic.twitter.com/5FMaq6hLgq— ESPN (@espn) August 4, 2024 Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Scheffler kláraði hringina fjóra á nítján höggum undir pari eða einu höggi á undan Bretanum Tommy Fleetwood sem fékk silfur, og tveimur höggum á undan Japananum Hideki Matsuyama sem fékk brons. Spánverjinn Jon Rahm var í frábærri stöðu á lokahringum og um tíma með fjögurra högga forystu en hann náði ekki að halda út. Rahm endaði fjórum höggum á eftir Ólympíumeistaranum. Scheffler lék lokahringinn á 62 höggum eða níu höggum undir pari en hann byrjaði daginn fjórum höggum frá fyrsta sætinu. 62 högg er jöfnun á vallarmetinu. Scheffler vann líka tvö ristamót á árinu, fyrst PGA meistaramótið í mars og svo Mastersmótið í apríl. Hann er efstur á heimslistanum í golfi og hefur verið það í 63 vikur samfellt. SCOTTIE SCHEFFLER TIES THE COURSE RECORD WITH A 62 EN ROUTE TO WINNING GOLD IN PARIS 🥇 pic.twitter.com/5FMaq6hLgq— ESPN (@espn) August 4, 2024
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira