„Orðið full langt síðan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2024 14:30 Viktor Örlygur er klár í kvöldið. Vísir/Hulda Margrét „Mér líst bara mjög vel á þetta, ég held það séu allir klárir,“ segir Viktor Örlygur Andrason, leikmaður Víkings, um verkefni kvöldsins er Víkingar mæta Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu. Víkingur og Flora Tallinn mætast klukkan 18:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það mæðir mikið á Víkingum þessa dagana og töluvert um meiðsli samhliða því. Æfingaálagið er því misjafnt þegar er leikið svo þétt. „Það er mismunandi eftir mönnum. Sumir taka meira en aðrir. Þeir sem spila minna taka kannski eina alvöru æfingu á milli og svo eru sumir sem gera það sem þeir eru vanir. Hvort sem það sé meðhöndlun eða hjóla aðeins inni,“ segir Viktor. Klippa: „Orðið fulllangt síðan“ En hverju búast Víkingar við frá eistneska liðinu? „Þeir eru líklega í 4-4-2 og verða svolítið þéttir. Það hentar okkur alveg vel að spila á móti 4-4-2, við þekkjum það kerfi inn og út. Við vitum bæði hvar við getum meitt þá og hvað við þurfum að passa. Við erum bara vel stemmdir og ætlum að eiga góðan leik,“ „Við viljum halda í boltann og munum reyna að stjórna leiknum þannig. Það er spurning hvort þeir reyni að pressa á okkur eða hvort þeir reyni að halda bara og ná í góð úrslit. Við þurfum að nýta heimavöllinn með fulla stúku,“ segir Viktor Örlygur. Víkingur leitar fyrsta heimasigursins í Evrópukeppni í ár og menn eru staðráðnir í því að skila slíkum í höfn í kvöld. „Það er kominn tími. Það er orðið fulllangt síðan það vannst sigur hérna. Það er eitthvað sem við stefnum á.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Víkingur og Flora Tallinn mætast klukkan 18:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það mæðir mikið á Víkingum þessa dagana og töluvert um meiðsli samhliða því. Æfingaálagið er því misjafnt þegar er leikið svo þétt. „Það er mismunandi eftir mönnum. Sumir taka meira en aðrir. Þeir sem spila minna taka kannski eina alvöru æfingu á milli og svo eru sumir sem gera það sem þeir eru vanir. Hvort sem það sé meðhöndlun eða hjóla aðeins inni,“ segir Viktor. Klippa: „Orðið fulllangt síðan“ En hverju búast Víkingar við frá eistneska liðinu? „Þeir eru líklega í 4-4-2 og verða svolítið þéttir. Það hentar okkur alveg vel að spila á móti 4-4-2, við þekkjum það kerfi inn og út. Við vitum bæði hvar við getum meitt þá og hvað við þurfum að passa. Við erum bara vel stemmdir og ætlum að eiga góðan leik,“ „Við viljum halda í boltann og munum reyna að stjórna leiknum þannig. Það er spurning hvort þeir reyni að pressa á okkur eða hvort þeir reyni að halda bara og ná í góð úrslit. Við þurfum að nýta heimavöllinn með fulla stúku,“ segir Viktor Örlygur. Víkingur leitar fyrsta heimasigursins í Evrópukeppni í ár og menn eru staðráðnir í því að skila slíkum í höfn í kvöld. „Það er kominn tími. Það er orðið fulllangt síðan það vannst sigur hérna. Það er eitthvað sem við stefnum á.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira