Arnór lagði upp í stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 21:00 Arnór lagði upp fyrsta mark kvöldsins. Nick Potts/Getty Images Þónokkrir Íslendingar komu við sögu í enska deildarbikar karla í fótbolta í kvöld. Arnór Sigurðsson lagði upp eitt af sex mörkum Blackburn Rovers og Alfons Sampsted kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Birmingham City. Blackburn heimsótti Stockport County er deild neðar og unnu gestirnir gríðarlega öruggan sigur. Arnór lagði upp fyrsta markið sem Sammie Szmodics skoraði en sá gat vart hætt að skora á síðasta tímabili og byrjar af krafti í ár en hann skoraði tvö í 6-1 sigri gestanna. ⏱️ Full-time: 🎩 #StockportCounty 1-6 #Rovers 🌹Comfortably through to the second-round! 🏆#STOvROV 🔵⚪️ pic.twitter.com/JBF11uFi1G— Blackburn Rovers (@Rovers) August 13, 2024 Arnór spilaði allan leikinn á vinstri væng Blackburn eftir að hafa ekki komið við sögu í 4-2 sigri liðsins á Derby County í 1. umferð ensku B-deildarinnar. Alfons Sampsted gekk nýverið í raðir Birmingham City sem leikur í ensku C-deildinni á komandi leiktíð. Hann hóf leik kvöldsins gegn Charlton Athletic á bekknum en kom inn á þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Heimamenn í Charlton klúðruðu víti í leiknum sem Birmingham vann 1-0. Willum Þór Willumson var ekki í leikmannahóp Birmingham vegna meiðsla. We're through to Round Two of the Carabao Cup. 🤩 pic.twitter.com/rvqfiF4dJN— Birmingham City FC (@BCFC) August 13, 2024 Þá var Stefán Teitur Þórðarson á bekknum þegar Preston North End tók á móti Sunderland. Eftir tap í fyrsta deildarleik Preston ákvað félagið að láta þjálfara sinn fara en sá var mikill aðdáandi Stefáns Teits. Skagamaðurinn kom inn af bekknum á 69. mínútu og aðeins mínútu síðar má segja að Preston hafi tryggt sigurinn með öðru marki sínu í leiknum, lokatölur 2-0. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Blackburn heimsótti Stockport County er deild neðar og unnu gestirnir gríðarlega öruggan sigur. Arnór lagði upp fyrsta markið sem Sammie Szmodics skoraði en sá gat vart hætt að skora á síðasta tímabili og byrjar af krafti í ár en hann skoraði tvö í 6-1 sigri gestanna. ⏱️ Full-time: 🎩 #StockportCounty 1-6 #Rovers 🌹Comfortably through to the second-round! 🏆#STOvROV 🔵⚪️ pic.twitter.com/JBF11uFi1G— Blackburn Rovers (@Rovers) August 13, 2024 Arnór spilaði allan leikinn á vinstri væng Blackburn eftir að hafa ekki komið við sögu í 4-2 sigri liðsins á Derby County í 1. umferð ensku B-deildarinnar. Alfons Sampsted gekk nýverið í raðir Birmingham City sem leikur í ensku C-deildinni á komandi leiktíð. Hann hóf leik kvöldsins gegn Charlton Athletic á bekknum en kom inn á þegar rúmar 20 mínútur lifðu leiks. Heimamenn í Charlton klúðruðu víti í leiknum sem Birmingham vann 1-0. Willum Þór Willumson var ekki í leikmannahóp Birmingham vegna meiðsla. We're through to Round Two of the Carabao Cup. 🤩 pic.twitter.com/rvqfiF4dJN— Birmingham City FC (@BCFC) August 13, 2024 Þá var Stefán Teitur Þórðarson á bekknum þegar Preston North End tók á móti Sunderland. Eftir tap í fyrsta deildarleik Preston ákvað félagið að láta þjálfara sinn fara en sá var mikill aðdáandi Stefáns Teits. Skagamaðurinn kom inn af bekknum á 69. mínútu og aðeins mínútu síðar má segja að Preston hafi tryggt sigurinn með öðru marki sínu í leiknum, lokatölur 2-0.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti