Gallagher farinn frá Madríd og aftur til Chelsea Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. ágúst 2024 15:46 Conor Gallagher hélt hann yrði leikmaður Atlético Madrid en er nú mættur aftur á æfingar hjá Chelsea. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Óvíst er hvort Atlético Madrid takist að fjármagna félagaskipti Conors Gallagher frá Chelsea. Samningar voru í höfn en Chelsea hefur kallað leikmanninn aftur til sín. Chelsea samþykkti 33 milljóna punda tilboð Atlético í leikmanninn. Samkomulag náðist um laun og læknisskoðun var frágengin en nú hefur Gallagher flogið frá Madríd og aftur til Lundúna. Hann hafði æft með Atlético síðustu daga, spenna var fyrir skiptunum og þau voru vel auglýst á samfélagsmiðlum. Conor Gallagher visitó el Cívitas @Metropolitano mientras Atlético de Madrid y Chelsea FC ultiman su traspaso. pic.twitter.com/yKDEl9v3LA— Atlético de Madrid (@Atleti) August 9, 2024 Gallagher hefur nú farið aftur til Chelsea og mun gangast undir hefðbundna læknisskoðun og þolmælingar eins og leikmenn gera alltaf þegar þeir snúa úr sumarfríum. Atlético treysti á að selja sóknarmanninn Samu Omorodion til Chelsea til að fjármagna kaupin, en þær viðræður féllu niður um helgina. Nú hefur Atlético boðið Chelsea að kaupa Joao Felix, sem eyddi hálfu tímabili á láni hjá Chelsea árið 2023. Svo greindi framkvæmdastjóri Valencia frá því að Atlético hafi viljað hætta við kaupin á Gallagher og sækja frekar Javi Guerra frá Valencia, en þær viðræður hafa einnig staðnað. Tæpar þrjár vikur eru þar til félagaskiptaglugginn lokar og óvíst er hvort gengið verði frá kaupum á Gallagher. Sem stendur er hann enn þá leikmaður Chelsea og mun æfa með félaginu þar til annað kemur í ljós. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Chelsea samþykkti 33 milljóna punda tilboð Atlético í leikmanninn. Samkomulag náðist um laun og læknisskoðun var frágengin en nú hefur Gallagher flogið frá Madríd og aftur til Lundúna. Hann hafði æft með Atlético síðustu daga, spenna var fyrir skiptunum og þau voru vel auglýst á samfélagsmiðlum. Conor Gallagher visitó el Cívitas @Metropolitano mientras Atlético de Madrid y Chelsea FC ultiman su traspaso. pic.twitter.com/yKDEl9v3LA— Atlético de Madrid (@Atleti) August 9, 2024 Gallagher hefur nú farið aftur til Chelsea og mun gangast undir hefðbundna læknisskoðun og þolmælingar eins og leikmenn gera alltaf þegar þeir snúa úr sumarfríum. Atlético treysti á að selja sóknarmanninn Samu Omorodion til Chelsea til að fjármagna kaupin, en þær viðræður féllu niður um helgina. Nú hefur Atlético boðið Chelsea að kaupa Joao Felix, sem eyddi hálfu tímabili á láni hjá Chelsea árið 2023. Svo greindi framkvæmdastjóri Valencia frá því að Atlético hafi viljað hætta við kaupin á Gallagher og sækja frekar Javi Guerra frá Valencia, en þær viðræður hafa einnig staðnað. Tæpar þrjár vikur eru þar til félagaskiptaglugginn lokar og óvíst er hvort gengið verði frá kaupum á Gallagher. Sem stendur er hann enn þá leikmaður Chelsea og mun æfa með félaginu þar til annað kemur í ljós.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti