Hefur misst af 264 leikjum undanfarin tíu ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2024 15:01 Luke Shaw er sjaldan til taks fyrir knattspyrnustjóra Manchester United. getty/Charlotte Tattersall Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur verið tíður gestur á meiðslalistanum síðasta áratuginn. United keypti Shaw frá Southampton sumarið 2014. Síðan þá hefur hann leikið 275 leiki fyrir liðið en verið mikið frá vegna meiðsla. Shaw missti af seinni hluta síðasta tímabils, byrjaði aðeins úrslitaleikinn á EM og í gær greindi United frá því að hann myndi missa af byrjun þessa tímabils vegna kálfameiðsla. Hann verður ekki klár fyrr en eftir landsleikjahléið í september. ESPN hefur tekið það saman að síðan Shaw kom til United fyrir áratug hefur hann misst af 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Þrátt fyrir að hafa spilað sinn fyrsta landsleik 2014 hefur Shaw aðeins leikið 34 landsleiki fyrir England. Luke Shaw has missed 264 games for Man United and England due to injuries in his 10 years at the club 🤕💔 pic.twitter.com/NxETra3C1A— ESPN FC (@ESPNFC) August 14, 2024 Hinn vinstri bakvörðurinn í leikmannahópi United, Tyrell Malacia, er einnig meiddur og því liggur ekki fyrir hver spilar þessa stöðu í leiknum gegn Fulham á föstudaginn. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
United keypti Shaw frá Southampton sumarið 2014. Síðan þá hefur hann leikið 275 leiki fyrir liðið en verið mikið frá vegna meiðsla. Shaw missti af seinni hluta síðasta tímabils, byrjaði aðeins úrslitaleikinn á EM og í gær greindi United frá því að hann myndi missa af byrjun þessa tímabils vegna kálfameiðsla. Hann verður ekki klár fyrr en eftir landsleikjahléið í september. ESPN hefur tekið það saman að síðan Shaw kom til United fyrir áratug hefur hann misst af 264 leikjum fyrir liðið og enska landsliðið. Þrátt fyrir að hafa spilað sinn fyrsta landsleik 2014 hefur Shaw aðeins leikið 34 landsleiki fyrir England. Luke Shaw has missed 264 games for Man United and England due to injuries in his 10 years at the club 🤕💔 pic.twitter.com/NxETra3C1A— ESPN FC (@ESPNFC) August 14, 2024 Hinn vinstri bakvörðurinn í leikmannahópi United, Tyrell Malacia, er einnig meiddur og því liggur ekki fyrir hver spilar þessa stöðu í leiknum gegn Fulham á föstudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti