Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Sindri Sverrisson skrifar 14. ágúst 2024 21:46 Hideki Matsuyama með hinum verðlaunahöfunum í golfi karla á Ólympíuleikunum í ár, þeim Scottie Scheffler sem vann gull og Tommy Fleetwood sem vann silfur. Getty/James Gilbert Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, kylfusveinn hans og þjálfari urðu fyrir því óláni að vera rændir á flugvelli í Lundúnum, á leið sinni í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. Frá þessu greina japanskir fjölmiðlar í dag og segja að veski Matsuyama hafi verið stolið, auk þess sem vegabréfum og vegabréfsáritunum var stolið af kylfusveini hans, Shota Hayato, og þjálfaranum Mikihito Kuromiya. Málið veldur þar af leiðandi umtalsverðum vandræðum fyrir þríeykið því þeir Hayato og Kuromiya urðu að snúa heim til Japans til þess að fá ný vegabréf. Samkvæmt frétt Reuters munu þeir í besta falli fá að koma til Bandaríkjanna í lok þessa mánaðar þegar lokamót PGA-úrslitakeppninnar, eða FedEx-bikarsins, fer fram í Atlanta. „Það er möguleiki á að þeir komist þangað en við verðum að fara inn í þetta með það í huga að líkurnar séu nálægt núlli,“ sagði Matsuyama við Golf Digest. Japaninn átti góðu gengi að fagna á nýafstöðnum Ólympíuleikum þar sem hann vann til bronsverðlauna. Hann er í 12. sæti heimslistans. Matsuyama æfði á TPC Southwind golfsvæðinu í Memphis í dag og þar á hann að spila næstu daga. Efstu fimmtíu kylfingarnir komast áfram á BMW meistaramótið í Colorado sem fram fer 22.-25. ágúst, og þaðan fara svo þrjátíu bestu kylfingarnir á lokamótið í Atlanta. Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Frá þessu greina japanskir fjölmiðlar í dag og segja að veski Matsuyama hafi verið stolið, auk þess sem vegabréfum og vegabréfsáritunum var stolið af kylfusveini hans, Shota Hayato, og þjálfaranum Mikihito Kuromiya. Málið veldur þar af leiðandi umtalsverðum vandræðum fyrir þríeykið því þeir Hayato og Kuromiya urðu að snúa heim til Japans til þess að fá ný vegabréf. Samkvæmt frétt Reuters munu þeir í besta falli fá að koma til Bandaríkjanna í lok þessa mánaðar þegar lokamót PGA-úrslitakeppninnar, eða FedEx-bikarsins, fer fram í Atlanta. „Það er möguleiki á að þeir komist þangað en við verðum að fara inn í þetta með það í huga að líkurnar séu nálægt núlli,“ sagði Matsuyama við Golf Digest. Japaninn átti góðu gengi að fagna á nýafstöðnum Ólympíuleikum þar sem hann vann til bronsverðlauna. Hann er í 12. sæti heimslistans. Matsuyama æfði á TPC Southwind golfsvæðinu í Memphis í dag og þar á hann að spila næstu daga. Efstu fimmtíu kylfingarnir komast áfram á BMW meistaramótið í Colorado sem fram fer 22.-25. ágúst, og þaðan fara svo þrjátíu bestu kylfingarnir á lokamótið í Atlanta.
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira