Þetta er þó ekki merki um óróa, að því er fram kemur í tilkynningu Veðurstofunnar.
Síðast varð skjálfti að þessari svipaðri stærð í gær nótt en frá áramótum hafa 16 skjálftar, 3 að stærð eða stærri, orðið á þessum slóðum, sá stærsti 5,4 þann 21. apríl sl. Er hann stærsti skjálftinn frá goslokum í febrúar 2015.