Tvö þúsund þegar skrifað undir til stuðnings Helga Magnúsi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. ágúst 2024 11:33 Listinn verður opinn og aðgengilegur í tvær vikur. Vísir/Arnar Búið er að koma upp undirskriftalista á Íslandi.is til stuðnings Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari hefur óskað eftir því að hann verði leystur af störfum vegna umdeildra ummæla í garð hinsegin fólks og útlendinga. Tæplega tvö þúsund manns hafa þegar skrifað undir. Björn Davíðsson er ábyrgðarmaður fyrir undirskriftalistanum. Hann lýsir sér sem bernskuvini Helga Magnúsar og segist blöskra framgang ríkissaksóknara. Hann segir hana beita Helga þöggun með valdi. „Það eru kannski ekki allir sammála um hvernig menn mega tjá sig um opinber eða persónuleg málefni eins og bernskuvinur minn Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hefur gert og sætir nú ódrengilegri framkomu vinnufélaga síns til margra ára,“ skrifar hann á Facebook. „Styðjum vararíkissaksóknara!“ „Við undirrituð skorum á dómsmálaráðherra að hafna erindi Sigríðar J Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að veita Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir,“ segir í lýsingu undirskriftalistans sem ber yfirskriftina: „Styðjum vararíkissaksóknara!“ Helgi hefur lýst því að hann upplifi sig hafa verið stunginn í bakið og hefur krafist þess að dómsmálaráðherra afturkalli áminningu sem hann hlaut frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara. Vísir hefur fjallað ítarlega um mál Helga Magnúsar í gegnum tíðina og meðal annars tekið saman ummæli Helga í gegnum árin sem eru kveikjan að þessu öllu saman. Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira
Tæplega tvö þúsund manns hafa þegar skrifað undir. Björn Davíðsson er ábyrgðarmaður fyrir undirskriftalistanum. Hann lýsir sér sem bernskuvini Helga Magnúsar og segist blöskra framgang ríkissaksóknara. Hann segir hana beita Helga þöggun með valdi. „Það eru kannski ekki allir sammála um hvernig menn mega tjá sig um opinber eða persónuleg málefni eins og bernskuvinur minn Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hefur gert og sætir nú ódrengilegri framkomu vinnufélaga síns til margra ára,“ skrifar hann á Facebook. „Styðjum vararíkissaksóknara!“ „Við undirrituð skorum á dómsmálaráðherra að hafna erindi Sigríðar J Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að veita Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir,“ segir í lýsingu undirskriftalistans sem ber yfirskriftina: „Styðjum vararíkissaksóknara!“ Helgi hefur lýst því að hann upplifi sig hafa verið stunginn í bakið og hefur krafist þess að dómsmálaráðherra afturkalli áminningu sem hann hlaut frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara. Vísir hefur fjallað ítarlega um mál Helga Magnúsar í gegnum tíðina og meðal annars tekið saman ummæli Helga í gegnum árin sem eru kveikjan að þessu öllu saman.
Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira