Geirsgata opnuð í báðar áttir á morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2024 16:08 Frá framkvæmdunum við Geirsgötu. Vísir/Vilhelm Opnað verður fyrir umferð um Geirsgötu í miðbæ Reykjavíkur í báðar áttir á nýjan leik á morgun. Lokað hefur verið fyrir akstur í aðra átt í einu síðan á fimmtudag í síðustu viku. Reykvíkingar og nærsveitungar hafa fundið fyrir auknum umferðarþunga á Hringbraut og Miklubraut undanfarna viku. Þungan má vafalítið rekja til þess að vinnandi fólk er í auknum mæli mætt til vinnu eftir sumarfrí auk þess sem háskólarnir eru farnir af stað. Unnið hörðum höndum.Vísir/Vilhelm Umferðarþungan má sömuleiðis rekja til þess að lokað hefur verið fyrir umferð um Geirsgötu í aðra áttina síðan á fimmtudag. Í tilkynningu frá verkfræðistofunni Hnit kemur fram að opnað verði fyrir umferð á morgun. Opnað verður fyrir bílaumferð á morgun og í framhaldinu styttist í opnun gönguþverunarinnar.Vísir/Vilhelm „Athuga skal að áfram verður lokað fyrir gangandi umferð yfir Geirsgötuna hjá Reykjastræti og fólki bent á gönguljós beggja vegna við lokunina. Sýna skal aukna aðgát við akstur á framkvæmdasvæðinu,“ segir Ásgeir Ólafsson, verkfræðingur hjá Hnit, í tilkynningu. Verkið í heild felst í því að fræsa burt núverandi malbik og leggja kantsteina sitthvoru megin til að lyfta göngufletinum sex sentimetra upp yfir malbikshæð götunnar. Snjóbræðsla verður lögð í gönguflötinn og malbikað yfir. Loks verður máluð sebrabraut yfir götuna og gengið frá hellulögn gangstétta og í miðeyju. Samgöngur Vegagerð Umferð Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Sjá meira
Reykvíkingar og nærsveitungar hafa fundið fyrir auknum umferðarþunga á Hringbraut og Miklubraut undanfarna viku. Þungan má vafalítið rekja til þess að vinnandi fólk er í auknum mæli mætt til vinnu eftir sumarfrí auk þess sem háskólarnir eru farnir af stað. Unnið hörðum höndum.Vísir/Vilhelm Umferðarþungan má sömuleiðis rekja til þess að lokað hefur verið fyrir umferð um Geirsgötu í aðra áttina síðan á fimmtudag. Í tilkynningu frá verkfræðistofunni Hnit kemur fram að opnað verði fyrir umferð á morgun. Opnað verður fyrir bílaumferð á morgun og í framhaldinu styttist í opnun gönguþverunarinnar.Vísir/Vilhelm „Athuga skal að áfram verður lokað fyrir gangandi umferð yfir Geirsgötuna hjá Reykjastræti og fólki bent á gönguljós beggja vegna við lokunina. Sýna skal aukna aðgát við akstur á framkvæmdasvæðinu,“ segir Ásgeir Ólafsson, verkfræðingur hjá Hnit, í tilkynningu. Verkið í heild felst í því að fræsa burt núverandi malbik og leggja kantsteina sitthvoru megin til að lyfta göngufletinum sex sentimetra upp yfir malbikshæð götunnar. Snjóbræðsla verður lögð í gönguflötinn og malbikað yfir. Loks verður máluð sebrabraut yfir götuna og gengið frá hellulögn gangstétta og í miðeyju.
Samgöngur Vegagerð Umferð Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Krefjast gæsluvarðhalds Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Sjá meira