Nokkrar klukkustundir í fullan þrýsting Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. ágúst 2024 08:12 Frá framkvæmdum. veitur Heitt vatn rennur nú hægt inn á nánast öll hverfi, en nokkrar klukkustundir mun taka að ná upp fullum þrýstingi. Þetta kemur fram á vef Veitna þar sem uppfærslur eru birtar. „Verkið hefur gengið vel og við þökkum kærlega öllum íbúum fyrir samstarfið og skilninginn,“ segir Rún Ingvarsdóttir samskiptastjóri Veitna í samtali við fréttastofu. Vinnu við tengingu Suðuræðar 2 lauk í gærkvöldi og byrjað var að hleypa vatni aftur á flutningsæðina fyrir miðnætti. Því lauk um miðja nótt. „Áætlun um að opna samtímis á öll hverfin var aðlöguð aðstæðum þegar á leið. Vatni er hleypt á svæðin eitt af öðru meðfram lögninni og nú er Norðlingaholt, efri hverfin í Kópavogi og hluti af Garðabæ komin með góðan þrýsting,“ segir í uppfærslu frá því í morgun. Mikilvægt sé að þau sem lokuðu fyrir inntakið hjá sér opni það hægt og rólega eftir leiðbeiningum frá Félagi pípulagningameistara. „Verið er að opna fyrir vatnið hægt og rólega á önnur svæði eftir Suðuræð. Það tekur tíma að ná upp þrýstingi í dreifikerfinu, en þegar íbúar hafa fengið heitt vatn heim til sín þá fer það ekki aftur af nema eitthvað komi upp á. Þegar vatninu er hleypt aftur á dreifikerfið geta komið upp lekar og verði fólk vart við slíkt utanhúss er mikilvægt að tilkynna það strax til Veitna í neyðarsímann 516 6161. Komi upp leki innanhúss þarf að hafa samband við pípara.“ Vatn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veitna þar sem uppfærslur eru birtar. „Verkið hefur gengið vel og við þökkum kærlega öllum íbúum fyrir samstarfið og skilninginn,“ segir Rún Ingvarsdóttir samskiptastjóri Veitna í samtali við fréttastofu. Vinnu við tengingu Suðuræðar 2 lauk í gærkvöldi og byrjað var að hleypa vatni aftur á flutningsæðina fyrir miðnætti. Því lauk um miðja nótt. „Áætlun um að opna samtímis á öll hverfin var aðlöguð aðstæðum þegar á leið. Vatni er hleypt á svæðin eitt af öðru meðfram lögninni og nú er Norðlingaholt, efri hverfin í Kópavogi og hluti af Garðabæ komin með góðan þrýsting,“ segir í uppfærslu frá því í morgun. Mikilvægt sé að þau sem lokuðu fyrir inntakið hjá sér opni það hægt og rólega eftir leiðbeiningum frá Félagi pípulagningameistara. „Verið er að opna fyrir vatnið hægt og rólega á önnur svæði eftir Suðuræð. Það tekur tíma að ná upp þrýstingi í dreifikerfinu, en þegar íbúar hafa fengið heitt vatn heim til sín þá fer það ekki aftur af nema eitthvað komi upp á. Þegar vatninu er hleypt aftur á dreifikerfið geta komið upp lekar og verði fólk vart við slíkt utanhúss er mikilvægt að tilkynna það strax til Veitna í neyðarsímann 516 6161. Komi upp leki innanhúss þarf að hafa samband við pípara.“
Vatn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira