„Ég elska bara að skora“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2024 20:53 Nikolaj Hansen fagnar í leikslok. Vísir/Diego Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. „Þetta var bara geggjaður leikur og ég er ótrúlega stoltur af strákunum í liðinu. Við gerðum allt til að vinna þennan leik,“ sagði danski framherjinn í leikslok. Hann segir að þrátt fyrir að það hafi verið skrýtið að hugsa til þess að liðið hefði getað unnið mun stærri sigur sé 5-0 eitthvað sem hann og hans liðsfélagar hefðu klárlega sætt sig við fyrir leik. „Já, en ég held að fyrir leik hefðum við alltaf tekið því að vinna 5-0. Þetta var bara fyrri leikurinn og við þurfum bara að sýna aðra góða frammistöðu eftir viku.“ Þá segir Nikolaj að Víkingar megi ekki verða værukærir, þrátt fyrir stórsigur. „Það er erfitt að segja. Við verðum auðvtað bara að mæta hundrað prósent klárir í seinni leikinn og vinna hann líka. Það er mikilvægt fyrir íslensk lið að vinna leiki í þessari keppni.“ „Við vorum ótrúlega góðir í kvöld og spiluðum vel. Við sköpuðum mikið og skoruðum fimm mörk. Þetta er bara mjög ánægjulegt.“ Hann bætir einnig við að það að skora tvö mörk í kvöld eftir smá meiðsli gefi honum sjálfum mikið. „Ég var náttúrulega frá vegna meiðsla í einhverjar þrjár vikur og það er gott að vera kominn aftur. Ég elska bara að skora og það er gaman að skora,“ sagði Nikolaj að lokum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Sjá meira
„Þetta var bara geggjaður leikur og ég er ótrúlega stoltur af strákunum í liðinu. Við gerðum allt til að vinna þennan leik,“ sagði danski framherjinn í leikslok. Hann segir að þrátt fyrir að það hafi verið skrýtið að hugsa til þess að liðið hefði getað unnið mun stærri sigur sé 5-0 eitthvað sem hann og hans liðsfélagar hefðu klárlega sætt sig við fyrir leik. „Já, en ég held að fyrir leik hefðum við alltaf tekið því að vinna 5-0. Þetta var bara fyrri leikurinn og við þurfum bara að sýna aðra góða frammistöðu eftir viku.“ Þá segir Nikolaj að Víkingar megi ekki verða værukærir, þrátt fyrir stórsigur. „Það er erfitt að segja. Við verðum auðvtað bara að mæta hundrað prósent klárir í seinni leikinn og vinna hann líka. Það er mikilvægt fyrir íslensk lið að vinna leiki í þessari keppni.“ „Við vorum ótrúlega góðir í kvöld og spiluðum vel. Við sköpuðum mikið og skoruðum fimm mörk. Þetta er bara mjög ánægjulegt.“ Hann bætir einnig við að það að skora tvö mörk í kvöld eftir smá meiðsli gefi honum sjálfum mikið. „Ég var náttúrulega frá vegna meiðsla í einhverjar þrjár vikur og það er gott að vera kominn aftur. Ég elska bara að skora og það er gaman að skora,“ sagði Nikolaj að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Sjá meira