Sjúkdómar ógna velferð íslenska hestsins í síauknum mæli Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. ágúst 2024 14:43 Íslenski hesturinn. Vísir/Vilhelm Efnaskiptasjúkdómar eru vaxandi vandamál í íslenska hrossastofninum. Eigendur og umráðamenn hrossa eru hvattir til að þekkja til þessara sjúkdóma en þeir hafa haft þær afleiðingar að sífellt fleirri hross þjást af hófsperru og fleiri fylgikvillum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Matvælastofnun (MAST). Hófsperra getur verið einstaklega sársaukafull fyrir hross en nauðsynlegt getur verið að aflífa hross sem þjást mikið enda batahorfunar þá litlar. Tveir sjúkdómar algengir „Eigendur og umráðamenn hrossa þurfa að þekkja til þessara sjúkdóma og hvernig þeir geta beitt fyrirbyggjandi aðgerðum, einkum gegn efnaskiptaröskun í hrossum (EMS).“ Sigríður Björnsdóttir, sérgreinadýralæknir hrossa hjá MAST varaði við þessari þróun í nýjasta tímariti Eiðfaxa. Hún listar þar upp tvo efnaskiptasjúkdóma sem eru algengir í hrossum hér á landi og valda báðir hófsperru. Það eru efnaskiptaröskun (EMS)1 og stýrihormónaröskun í hrossum (PPID)3. Íslenski hesturinn í aukinni hættu „Tíðni EMS í íslenska hrossastofninum er ekki þekkt enda er hún breytileg eftir árstíma, fóðrun og notkun hrossa svo eitthvað sé nefnt. Staðbundin fitusöfnun á makka og lend/taglrót er helsta sýnilega einkenni EMS en fyrstu stig sjúkdómsins getur verið erfitt að greina. Sjúkdómurinn er því oft langt genginn þegar hann greinist og hrossið gjarnan komið með hófsperru, annað hvort langvinna eða bráða,“ segir í grein Sigríðar. Þar kemur jafnframt fram að rannsóknir bendi til þess að íslenski hesturinn falli í hóp hrossakynja sem eru í aukinni hættu á að þróa með sér sjúkdóminn enda með mikla tilhneigingu til fitusöfnunar. Hestar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Matvælastofnun (MAST). Hófsperra getur verið einstaklega sársaukafull fyrir hross en nauðsynlegt getur verið að aflífa hross sem þjást mikið enda batahorfunar þá litlar. Tveir sjúkdómar algengir „Eigendur og umráðamenn hrossa þurfa að þekkja til þessara sjúkdóma og hvernig þeir geta beitt fyrirbyggjandi aðgerðum, einkum gegn efnaskiptaröskun í hrossum (EMS).“ Sigríður Björnsdóttir, sérgreinadýralæknir hrossa hjá MAST varaði við þessari þróun í nýjasta tímariti Eiðfaxa. Hún listar þar upp tvo efnaskiptasjúkdóma sem eru algengir í hrossum hér á landi og valda báðir hófsperru. Það eru efnaskiptaröskun (EMS)1 og stýrihormónaröskun í hrossum (PPID)3. Íslenski hesturinn í aukinni hættu „Tíðni EMS í íslenska hrossastofninum er ekki þekkt enda er hún breytileg eftir árstíma, fóðrun og notkun hrossa svo eitthvað sé nefnt. Staðbundin fitusöfnun á makka og lend/taglrót er helsta sýnilega einkenni EMS en fyrstu stig sjúkdómsins getur verið erfitt að greina. Sjúkdómurinn er því oft langt genginn þegar hann greinist og hrossið gjarnan komið með hófsperru, annað hvort langvinna eða bráða,“ segir í grein Sigríðar. Þar kemur jafnframt fram að rannsóknir bendi til þess að íslenski hesturinn falli í hóp hrossakynja sem eru í aukinni hættu á að þróa með sér sjúkdóminn enda með mikla tilhneigingu til fitusöfnunar.
Hestar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira