Englandsmeistararnir hafa augastað á Orra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2024 21:25 Orri Steinn Óskarsson í leik með FCK gegn Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í mars á þessu ári. Hér er hann að kljást við Erling Braut Haaland, en þeir gætu orðið liðsfélagar á næstunni. Shaun Botterill/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City fylgjast vel með gangi mála hjá íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. Það er David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, sem greinir frá því að Englandsmeistararnir séu miklir aðdáendur Orra. Hann segir enn fremur að félagið íhugi að næla í leikmanninn til að vera norsku markamaskínunni Erling Braut Haaland til halds og trausts. 🚨 EXCL: Man City have considered Copenhagen’s Orri Oskarsson as Haaland back-up. #MCFC unlikely to pursue for now but firm admirers & 19yo Iceland int’l set for ~€20M + addons move. Targeted by other PL sides & likes of #FCPorto, #Sociedad @TheAthleticFC https://t.co/tBvZyI9cFM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2024 Orri leikur í dag með danska félaginu FC Kaupmannahöfn, en samkvæmt Ornstein er ólíklegt að City reyni að krækja í Orra í þessum félagsskiptaglugga. Þá kemur Ornstein einnig inn á að Orri sé metinn á um 20 milljónir evra, auk árangurstengdra bónusgreiðslna, og að önnur lið í ensku úrvalsdeildinni ásamt liðum á borð við Porto og Real Sociedad séu áhugasöm um framherjann. Orri Steinn, sem verður tvítugur í vikunni, hóf feril sinn hjá Gróttu áður en hann hélt til Kaupmannahafnar árið 2022. Hann var á láni hjá SønderjyskE árið 2023 þar sem hann skoraði fjögur mörk í tólf deildarleikjum og hefur nú skorað 13 mörk í 36 deildarleikjum fyrir FCK. Þá á Orri einnig að baki átta leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Enski boltinn Danski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Sjá meira
Það er David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, sem greinir frá því að Englandsmeistararnir séu miklir aðdáendur Orra. Hann segir enn fremur að félagið íhugi að næla í leikmanninn til að vera norsku markamaskínunni Erling Braut Haaland til halds og trausts. 🚨 EXCL: Man City have considered Copenhagen’s Orri Oskarsson as Haaland back-up. #MCFC unlikely to pursue for now but firm admirers & 19yo Iceland int’l set for ~€20M + addons move. Targeted by other PL sides & likes of #FCPorto, #Sociedad @TheAthleticFC https://t.co/tBvZyI9cFM— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2024 Orri leikur í dag með danska félaginu FC Kaupmannahöfn, en samkvæmt Ornstein er ólíklegt að City reyni að krækja í Orra í þessum félagsskiptaglugga. Þá kemur Ornstein einnig inn á að Orri sé metinn á um 20 milljónir evra, auk árangurstengdra bónusgreiðslna, og að önnur lið í ensku úrvalsdeildinni ásamt liðum á borð við Porto og Real Sociedad séu áhugasöm um framherjann. Orri Steinn, sem verður tvítugur í vikunni, hóf feril sinn hjá Gróttu áður en hann hélt til Kaupmannahafnar árið 2022. Hann var á láni hjá SønderjyskE árið 2023 þar sem hann skoraði fjögur mörk í tólf deildarleikjum og hefur nú skorað 13 mörk í 36 deildarleikjum fyrir FCK. Þá á Orri einnig að baki átta leiki fyrir íslenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Enski boltinn Danski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Sjá meira