Hrapaði til bana þegar hún var að taka sjálfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 06:31 Natalie Stichová varð aðeins 23 ára gömul eftir slys í nágrenni Neuschwanstein kastalans. @Natalie Stichová Tékkneska fimleikakonan Natalie Stichová lést eftir hræðilegt slys við einn frægasta kastalann í Bæjaralandi í Þýskalandi. Hin 23 ára gamla Stichová var stödd við Neuschwanstein kastalann. Kastalinn er talinn vera fyrirmyndin af Disney kastalanum og er vinsæll ferðamannastaður í Suður-Þýskalandi. Slysið varð þegar Stichová féll áttatíu metra þegar hún var að taka af sér sjálfu og reyndi að hafa kastalann í bakgrunninum. Vinur Natalie lýsti atvikinu í tékkneskum fjölmiðlum. Hann sagði að hún hafi verið allt of nálægt brúninni þegar hún rann til og féll fram af klettinum. „Við munum aldrei komast að því hvort hún rann þarna eða hvort að hluti af bjarginu brotnaði undan henni,“ sagði vinurinn sem vildi ekki koma fram undir nafni. David, kærasti hennar, var með í för ásamt tveimur öðrum vinum. Þýska lögreglan segir að gönguleið þeirra upp fjallið hafi verið mjög krefjandi. Natalie lifði af fallið og var flutt á sjúkrahús í þyrlu. Hún var í öndunarvél á gjörgæsludeild í sex daga en fjölskyldan hennar tók síðan þá erfiðu ákvörðun að taka öndunarvélina úr sambandi. Natalie lést 21. ágúst síðastliðinn. Stichová var þekkt íþróttakona í heimalandi sínu en einnig þekkt sem áhrifavaldur þar sem hún sýndi myndir af sínum ferðalögum um heiminn. ’Professionele turnster Natálie Štíchová komt om het leven bij het maken van selfie’ https://t.co/IKU58mm9AX via @telegraaf pic.twitter.com/HfOum3XFew— Redactie Telesport (@telesport) August 26, 2024 Fimleikar Þýskaland Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Hin 23 ára gamla Stichová var stödd við Neuschwanstein kastalann. Kastalinn er talinn vera fyrirmyndin af Disney kastalanum og er vinsæll ferðamannastaður í Suður-Þýskalandi. Slysið varð þegar Stichová féll áttatíu metra þegar hún var að taka af sér sjálfu og reyndi að hafa kastalann í bakgrunninum. Vinur Natalie lýsti atvikinu í tékkneskum fjölmiðlum. Hann sagði að hún hafi verið allt of nálægt brúninni þegar hún rann til og féll fram af klettinum. „Við munum aldrei komast að því hvort hún rann þarna eða hvort að hluti af bjarginu brotnaði undan henni,“ sagði vinurinn sem vildi ekki koma fram undir nafni. David, kærasti hennar, var með í för ásamt tveimur öðrum vinum. Þýska lögreglan segir að gönguleið þeirra upp fjallið hafi verið mjög krefjandi. Natalie lifði af fallið og var flutt á sjúkrahús í þyrlu. Hún var í öndunarvél á gjörgæsludeild í sex daga en fjölskyldan hennar tók síðan þá erfiðu ákvörðun að taka öndunarvélina úr sambandi. Natalie lést 21. ágúst síðastliðinn. Stichová var þekkt íþróttakona í heimalandi sínu en einnig þekkt sem áhrifavaldur þar sem hún sýndi myndir af sínum ferðalögum um heiminn. ’Professionele turnster Natálie Štíchová komt om het leven bij het maken van selfie’ https://t.co/IKU58mm9AX via @telegraaf pic.twitter.com/HfOum3XFew— Redactie Telesport (@telesport) August 26, 2024
Fimleikar Þýskaland Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum