Ótrúlega slakandi raftónlistarhátíð í fimmtánda skiptið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2024 09:30 Það verður fjölbreyttur hópur listamanna á Extreme Chill Festival. Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í fimmtánda skiptið í Reykjavík í næstu viku. Pan Thorarensen hefur staðið að hátíðinni frá upphafi sem fyrst var haldin á Hellissandi við rætur Snæfellsjökuls, síðan í Berlín og svo loksins í Reykjavík. „Þetta er í fimmtánda sinn sem við höldum þessa hátíð og við erum hvergi nærri af baki dottin,“ segir Pan í samtali við Vísi. Hátíðin hefst á mánudag 2. september og stendur yfir þar til á sunnudag 8. september. Í ár kemur fjölbreyttur hópur listamanna fram frá Íslandi sem og erlendis frá. Hugmyndin að hátíðinni kviknaði hjá Pan og föður hans Óskari Thorarensen þegar þeir gerðu tónlist saman, svokallaða mixteip diska og kölluðu það Extreme Chill. Þeir skipuðu einmitt rafsveitina Stereo Hypnosis Ambient tríó á sínum tíma. Að sögn Pan hefur aldrei komið annað til greina en að halda í nafnið, jafnvel þó það sé oft mikið stuð í raftónlistinni. Margir upplifi hana einmitt slakandi. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda hljóðlistamenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim og lifandi myndheim. Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni: Gamla Bíó, Mengi, Fríkirkjan í Reykjavík, White Lotus, Bíó Paradís, Smekkleysa, Radar, Kaffibarinn, 12 Tónar og Röntgen. Tónlistarmenn sem verða á hátíðinni: ALESSANDRO CORTINI FUJI||||||||||TA MARY LATTIMORE ERALDO BERNOOCCHI & HOSHIKO YAMANE MUSEUM OF SOUND (LISTENING ROOM WITH MIKA VAINIO) CHRISTOPHER CHAPLIN STEREO HYPNOSIS MIXMASTER MORRIS HARP & ARP KIRA KIRA ÆGIR PADDAN JÓHANN EIRÍKSSON INVISIBLE LANDSCAPES (FILM SCREENING + DISCUSSION) WITH: PAN THORARENSEN & MAGNÚS BERGSSON MASAYA OZAKI HAVELKA / HAVELS BORGAR MAGNASON SUBOTNICK (FILM SCREENING ) PORTRAIT OF AN ELECTRONIC MUSIC PIONEER MIKAEL LIND PLASMABELL ORANG VOLANTE ÁLFBEAT PELLEGRINA (DJ) DJ GULLI DJ & TATJANA JAMESENDIR & DJ DEATH METAL Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
„Þetta er í fimmtánda sinn sem við höldum þessa hátíð og við erum hvergi nærri af baki dottin,“ segir Pan í samtali við Vísi. Hátíðin hefst á mánudag 2. september og stendur yfir þar til á sunnudag 8. september. Í ár kemur fjölbreyttur hópur listamanna fram frá Íslandi sem og erlendis frá. Hugmyndin að hátíðinni kviknaði hjá Pan og föður hans Óskari Thorarensen þegar þeir gerðu tónlist saman, svokallaða mixteip diska og kölluðu það Extreme Chill. Þeir skipuðu einmitt rafsveitina Stereo Hypnosis Ambient tríó á sínum tíma. Að sögn Pan hefur aldrei komið annað til greina en að halda í nafnið, jafnvel þó það sé oft mikið stuð í raftónlistinni. Margir upplifi hana einmitt slakandi. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda hljóðlistamenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim og lifandi myndheim. Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni: Gamla Bíó, Mengi, Fríkirkjan í Reykjavík, White Lotus, Bíó Paradís, Smekkleysa, Radar, Kaffibarinn, 12 Tónar og Röntgen. Tónlistarmenn sem verða á hátíðinni: ALESSANDRO CORTINI FUJI||||||||||TA MARY LATTIMORE ERALDO BERNOOCCHI & HOSHIKO YAMANE MUSEUM OF SOUND (LISTENING ROOM WITH MIKA VAINIO) CHRISTOPHER CHAPLIN STEREO HYPNOSIS MIXMASTER MORRIS HARP & ARP KIRA KIRA ÆGIR PADDAN JÓHANN EIRÍKSSON INVISIBLE LANDSCAPES (FILM SCREENING + DISCUSSION) WITH: PAN THORARENSEN & MAGNÚS BERGSSON MASAYA OZAKI HAVELKA / HAVELS BORGAR MAGNASON SUBOTNICK (FILM SCREENING ) PORTRAIT OF AN ELECTRONIC MUSIC PIONEER MIKAEL LIND PLASMABELL ORANG VOLANTE ÁLFBEAT PELLEGRINA (DJ) DJ GULLI DJ & TATJANA JAMESENDIR & DJ DEATH METAL
Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira