Lið Willums og Alfons sló met í eyðslu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 12:31 Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer eftir leik Birmingham í haust. Þeir eru þrír af sextán nýjum leikmönnum liðsins. Getty/Morgan Harlow Íslensku landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham City í sumar en æskuvinirnir eru langt frá því að vera eina fjárfesting félagsins í ár. Birmingham City sló eyðslumetið í ensku C-deildinni á lokadegi gluggans þegar það gekk frá kaupunum framherjanum Jay Stansfield frá Fulham. Stansfield spilaði með félaginu á láni á síðustu leiktíð og skoraði þá 12 mörk í 43 leikjum. Forráðamenn Birmingham borga Lundúnafélaginu tíu milljónir punda fyrir leikmanninn og við bætast síðan bónusgreiðslur komist liðið upp í ensku úrvalsdeildina. Gamla metið var talið vera þegar Sunderland borgaði Wigan Athletic fjórar milljónir punda fyrir Will Grigg fyrir fimm árum. BBC fjallar um þetta en bendir á það að metið hafi hugsanlega fallið fyrr í sumar þegar Birmingham keypti Willum Þór og varnarmanninn Christoph Klare fyrir í kringum fjórar milljónir punda hvorn. Kaupverð þeirra var ekki gefið upp. Willum kom frá hollenska félaginu Go Ahead Eagles. Birmingham hefur eytt meira en 25 milljónum punda í leikmenn í sumar og ætlar að gera allt til að komast sem fyrst í deild þeirra bestu. Alls hafa sextán leikmenn gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið. Bandarísku eigendur félagsins eru tilbúnir að setja pening í liðið en einn af þeim er ameríska fótboltagoðsögnin Tom Brady. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Birmingham City sló eyðslumetið í ensku C-deildinni á lokadegi gluggans þegar það gekk frá kaupunum framherjanum Jay Stansfield frá Fulham. Stansfield spilaði með félaginu á láni á síðustu leiktíð og skoraði þá 12 mörk í 43 leikjum. Forráðamenn Birmingham borga Lundúnafélaginu tíu milljónir punda fyrir leikmanninn og við bætast síðan bónusgreiðslur komist liðið upp í ensku úrvalsdeildina. Gamla metið var talið vera þegar Sunderland borgaði Wigan Athletic fjórar milljónir punda fyrir Will Grigg fyrir fimm árum. BBC fjallar um þetta en bendir á það að metið hafi hugsanlega fallið fyrr í sumar þegar Birmingham keypti Willum Þór og varnarmanninn Christoph Klare fyrir í kringum fjórar milljónir punda hvorn. Kaupverð þeirra var ekki gefið upp. Willum kom frá hollenska félaginu Go Ahead Eagles. Birmingham hefur eytt meira en 25 milljónum punda í leikmenn í sumar og ætlar að gera allt til að komast sem fyrst í deild þeirra bestu. Alls hafa sextán leikmenn gengið til liðs við félagið fyrir tímabilið. Bandarísku eigendur félagsins eru tilbúnir að setja pening í liðið en einn af þeim er ameríska fótboltagoðsögnin Tom Brady. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira