Miðaldra kveikjur: Hlutir sem benda til þess að þú sért miðaldra Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. október 2024 07:03 Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Um og yfir fertugt verða ákveðin kaflaskil í lífi fólks þar sem áherslur, venjur og hegðunarmynstur tekur breytingum. Ný heimilistæki, hreinsiefni og góð tilboð fara að vekja áhuga þinn. Hrukkurnar á enninu eru orðnar dýpri, og kynlífið, sem áður var óvænt skemmtun, verður hluti af vikulegri dagskrá, svo lengi mætti telja. Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku! Tímamót Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Hér að neðan eru nokkur atriði sem benda til þess að þú sért miðaldra. Líkamlegar breytingar Eru hrukkurnar orðnar fleiri, hárið farið að grána og húðin ekki eins stinn og áður? Getty Lesgleraugu Sjónin farin að segja til sín og lesgleraugu orðin nauðsynleg við lestur eða yfir sjónvarpinu á kvöldin. Getty Þrif og skipulag Þú ferð að gleðjast yfir góðum blettahreinsi og skipulagsboxum í ískápinn. Getty Kynlífið á dagskrá Kynlífið sem áður var óvænt og spennandi er nú orðið hluti af vikulegu skipulagi. Getty Heimilistæki Ný heimilistæki vekja mikla lukku, ryksuga, þvottavél og jafnvel rafknúin gluggaskafa. Ungir læknar og forstjórar Þegar þér finnst læknar, lögregluþjónar og fólk í forstjórastöðum allt í einu „bara krakkar“. Getty Helgin heima Þegar þú velur að vera heima að baka pítsu og horfa á Vikuna með Gísla Marteini í stað þess að fara með vinum þínum í drykk í bæinn. Það er bara svo kósý! Gísli Marteinn slær á létta strengi í Vikunni á hverju föstudagskvöldi.RÚV Tískan fer í hringi Þegar þú sérð tískuna frá því að þú varst unglingur koma aftur. Tískan fer jú í hringi. Getty Skilríki í ríkinu Gleðitilfinningin sem fer yfir þig þegar þú ert beðinn um skilríki í ríkinu og þú hugsar: „OK ég er alveg enn með þetta.“ Getty Óskiljanleg nýyrði ungmenna Þegar þú ert hætt að skilja hvað unga kynslóðin er að segja og nota orð eins og: slay, period, demure og low key. Getty Þú kvartar meira Hlutir sem þú tókst ekki eftir hér áður fyrr er farið að fara í taugarnar á þér. Þú ferð að tuða yfir nágrannanum, bílstjóranum sem keyrir of hægt á hægri akrein, háu matarverði eða starfsmanninum í búðinni sem bauð þér ekki góðan daginn. Getty Forðast háværa staði Þú forðast háværa og fjölmenna staði, þetta er einfaldlega of mikið áreiti. Getty Hjónabandið eins og fyrirtæki Rómantíkin og sambandið á það til að gleymast og eru flest samtölin farin að snúast um börnin og fjárhag heimilins. Líkt og áður segir þarf að setja kynlífið á vikulega dagskrá. Getty Þróun samfélagsmiðla Það getur reynst erfitt að halda í við stöðuga þróun samfélagsmiðla og þér fer að líða eins og þú sért að dragast aftur úr samtímanum. Getty Fagnaðu hækkandi aldri og hverri hrukku, það er merki um gæfu og visku!
Tímamót Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira