Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2024 20:48 Íslensku strákarnir fagna öðru marki leiksins. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti