Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 08:00 Markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér og fékk að finna fyrir því sömuleiðis. Vísir/Hulda Margrét Ísland er loks búið að landa sigri í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Hann kom í gærkvöld, föstudag, þegar Svartfjallaland mætti í heimsókn. Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands þökk sé mörkum Orra Steins Óskarssonar og Jóns Dags Þorsteinssonar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Byrjunarlið Íslands. Alfons Sampsted og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu upphitunarjakka sína til barna sem var heldur kalt.Vísir/Hulda Margrét Þjálfarateymi Íslands ásamt vel völdum varamaönnum.Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik og lagði upp síðara mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Það hafa oft verið fleiri í stúkunni en þau sem mættu létu vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kemur Íslandi yfir með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn fagnar með Gylfa Þór en það var Jóhann Berg sem lagði upp fyrra mark Íslands í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Stefán Teitur Þórðarson spilaði eins og Skagamaðurinn sem hann er á miðju Íslands.Vísir/Hulda Margrét Mikael Anderson hóf leik á hægri vængnum. Alls rötuðu 17 af 21 sendingu hans á samherja og þá vann hann 9 af þeim 14 einvígum sem hann fór í.Vísir/Hulda Margrét Margur er knár þó hann sé smár. Jón Dagur Þorsteinsson kemur Íslandi í 2-0 með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Svo var að sjálfsögðu fagnað.Vísir/Hulda Margrét „Ekki lengra vinur minn,“ segja fyrirliðinn Jóhann Berg, Logi Tómasson og Arnór Sigurðsson við Vladimir Jovovic.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson hefur nú spilað 12 A-landsleiki og haldið fjórum sinnum hreinu. Hér er hann ásamt Loga, Arnóri og markaskoraranum Jóni Degi.Vísir/Hulda Margrét Íslensku strákarnir fagna að leik loknum. Loksins, loksins er kominn sigur í Þjóðadeildinni.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42 Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Sjá meira
Leiknum lauk með 2-0 sigri Íslands þökk sé mörkum Orra Steins Óskarssonar og Jóns Dags Þorsteinssonar. Bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir sem ljósmyndari Vísis tók á leiknum. Byrjunarlið Íslands. Alfons Sampsted og Jóhann Berg Guðmundsson gáfu upphitunarjakka sína til barna sem var heldur kalt.Vísir/Hulda Margrét Þjálfarateymi Íslands ásamt vel völdum varamaönnum.Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn 81. A-landsleik og lagði upp síðara mark Íslands.Vísir/Hulda Margrét Það hafa oft verið fleiri í stúkunni en þau sem mættu létu vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kemur Íslandi yfir með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn fagnar með Gylfa Þór en það var Jóhann Berg sem lagði upp fyrra mark Íslands í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Stefán Teitur Þórðarson spilaði eins og Skagamaðurinn sem hann er á miðju Íslands.Vísir/Hulda Margrét Mikael Anderson hóf leik á hægri vængnum. Alls rötuðu 17 af 21 sendingu hans á samherja og þá vann hann 9 af þeim 14 einvígum sem hann fór í.Vísir/Hulda Margrét Margur er knár þó hann sé smár. Jón Dagur Þorsteinsson kemur Íslandi í 2-0 með góðum skalla.Vísir/Hulda Margrét Svo var að sjálfsögðu fagnað.Vísir/Hulda Margrét „Ekki lengra vinur minn,“ segja fyrirliðinn Jóhann Berg, Logi Tómasson og Arnór Sigurðsson við Vladimir Jovovic.Vísir/Hulda Margrét Hákon Rafn Valdimarsson hefur nú spilað 12 A-landsleiki og haldið fjórum sinnum hreinu. Hér er hann ásamt Loga, Arnóri og markaskoraranum Jóni Degi.Vísir/Hulda Margrét Íslensku strákarnir fagna að leik loknum. Loksins, loksins er kominn sigur í Þjóðadeildinni.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42 Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39 Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. 6. september 2024 20:32
Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. 6. september 2024 21:42
Einkunnir Íslands: Orri öflugastur í sigrinum á Svartfjallalandi Ísland vann 2-0 gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í fyrsta leik Þjóðadeildarinnar. Einkunnir strákanna okkar má sjá hér fyrir neðan. 6. september 2024 20:39
Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. 6. september 2024 20:48