Gáfu tóndæmi af Barfly í beinni Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2024 20:25 Tónleikagestir eiga von á mikilli innlifun hljómsveitameðlimanna í kvöld. Vísir Hljómsveitirnar Dikta og Jeff Who leiða saman hesta sína í Gamla bíó í kvöld og halda tvöfalda tónleika. Tíu ár eru síðan hljómsveitirnar spiluðu síðast saman á tónleikum. „Það eru fyrst og fremst bara góðir menn í báðum hljómsveitum held ég,“ segir Haukur Heiðar Hauksson söngvari Dikta aðspurður hvernig kemur til að hljómsveitirnar séu svo miklir vinir. Fréttamaður tók púlsinn á honum og Elís Péturssyni bassaleikara Jeff Who? í Kvöldfréttum. Hljómsveitirnar hafa iðulega spilað saman í gegn um tíðina. „Við spiluðum mikið af tónleikum saman á Nasa og fleiri góðum stöðum í gegn um árin. En ekki í einhver tíu ár. Þannig að við ákváðum að leiða hesta okkar saman á ný,“ segir Haukur. „Já tíu ára pása. Maður þarf að eignast börn, kaupa sér einhvern bíl og vesenast eitthvað. En svo bara gerðist þetta einhvern veginn núna,“ segir Elís. Hverju eiga gestir von á í kvöld? „Miklu fjöri og skemmtilegheitum,“ segir Haukur. Elís tekur í sama streng. „Við verðum örugglega bara mjög hressir.“ Tvö ár eru síðan Dikta gaf út nýtt lag en sextán ár síðan Jeff Who? gaf út nýtt lag. Haukur segir Diktu vera að vinna í nýrri tónlist og hennar megi vænta á næstu mánuðum. Náið þið núna til unga fólksins sem er núna að fylgjast með eins og þið náðuð í denn? „Það fer eftir því hvernig þú skilgreinir ungt fólk sko. Börnin sem voru mikið að hlusta á útvarpið þegar við vorum vinsælir, þau eru að koma á tónleika núna,“ segir Haukur. Viðtalið endaði með tóndæmi af hinu geysivinsæla lagi Barfly með Jeff Who? eins og sjá má í spilaranum ofar í fréttinni. Tónlist Samkvæmislífið Tónleikar á Íslandi Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Það eru fyrst og fremst bara góðir menn í báðum hljómsveitum held ég,“ segir Haukur Heiðar Hauksson söngvari Dikta aðspurður hvernig kemur til að hljómsveitirnar séu svo miklir vinir. Fréttamaður tók púlsinn á honum og Elís Péturssyni bassaleikara Jeff Who? í Kvöldfréttum. Hljómsveitirnar hafa iðulega spilað saman í gegn um tíðina. „Við spiluðum mikið af tónleikum saman á Nasa og fleiri góðum stöðum í gegn um árin. En ekki í einhver tíu ár. Þannig að við ákváðum að leiða hesta okkar saman á ný,“ segir Haukur. „Já tíu ára pása. Maður þarf að eignast börn, kaupa sér einhvern bíl og vesenast eitthvað. En svo bara gerðist þetta einhvern veginn núna,“ segir Elís. Hverju eiga gestir von á í kvöld? „Miklu fjöri og skemmtilegheitum,“ segir Haukur. Elís tekur í sama streng. „Við verðum örugglega bara mjög hressir.“ Tvö ár eru síðan Dikta gaf út nýtt lag en sextán ár síðan Jeff Who? gaf út nýtt lag. Haukur segir Diktu vera að vinna í nýrri tónlist og hennar megi vænta á næstu mánuðum. Náið þið núna til unga fólksins sem er núna að fylgjast með eins og þið náðuð í denn? „Það fer eftir því hvernig þú skilgreinir ungt fólk sko. Börnin sem voru mikið að hlusta á útvarpið þegar við vorum vinsælir, þau eru að koma á tónleika núna,“ segir Haukur. Viðtalið endaði með tóndæmi af hinu geysivinsæla lagi Barfly með Jeff Who? eins og sjá má í spilaranum ofar í fréttinni.
Tónlist Samkvæmislífið Tónleikar á Íslandi Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira