„Upp með pelana og fjörið“ Jakob Bjarnar skrifar 13. september 2024 12:10 Glatt á hjalla er meðal hinna 25 rekstrarmanna sem eru nú að ljúka smölun. vísir/vilhelm Smölun er nú að ljúka eftir níu daga rekstur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Vísir var að sjálfsögðu á staðnum og náði tali af hinum knáa fjallkóngi Guðmundi Árnasyni, sem hafði reyndar takmarkaðan tíma til að spjalla við blaðamann. „Við erum að komast niður í Skaftholtsréttir,“ segir Guðmundur. Hann er á hestbaki eins og allir rekstrarmenn í þessum tiltekna rekstri. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var staddur í Þjórsárdal og myndaði það helsta sem fyrir augu bar. Guðmundur metur það svo að verið sé að reka í réttir um sextán hundruð fjár.vísir/vilhelm „Við erum svona 25 fjallmenn að reka og svo kemur ósköp af liði á móti og hjálpar okkur,“ segir Guðmundur en reksturinn var við að ná hámarki þegar blaðamaður náði í hann. Guðmundur gaf sér örlítinn tíma til að ræða við blaðamann Vísis. Rekstrinum er við að ljúka.vísir/vilhelm Guðmundur fjallkóngur telur að féð telji um sextán hundruð en hann ætti að vera öllum hnútum kunnugur, hefur verið fjallkóngur frá 2018. „Jú, ég ætti að vera það. En það er fullt af góðu fólki með mér þannig að þetta gengur allt.“ Eftir níu daga á fjöllum sjá menn fram á fjörið sem við tekur í réttunum.vísir/vilhelm Guðmundur telur að réttir hljóti að teljast hápunkturinn á bústörfum. „Og svo er bara upp með pelana og fjörið,“ sagði Guðmundur og þar með var það samtal búið. Við skulum leyfa myndunum að tala sínu máli: vísir/vilhelm vísir/vilhelm vísir/vilhelm Réttir Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmislífið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Sjá meira
„Við erum að komast niður í Skaftholtsréttir,“ segir Guðmundur. Hann er á hestbaki eins og allir rekstrarmenn í þessum tiltekna rekstri. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var staddur í Þjórsárdal og myndaði það helsta sem fyrir augu bar. Guðmundur metur það svo að verið sé að reka í réttir um sextán hundruð fjár.vísir/vilhelm „Við erum svona 25 fjallmenn að reka og svo kemur ósköp af liði á móti og hjálpar okkur,“ segir Guðmundur en reksturinn var við að ná hámarki þegar blaðamaður náði í hann. Guðmundur gaf sér örlítinn tíma til að ræða við blaðamann Vísis. Rekstrinum er við að ljúka.vísir/vilhelm Guðmundur fjallkóngur telur að féð telji um sextán hundruð en hann ætti að vera öllum hnútum kunnugur, hefur verið fjallkóngur frá 2018. „Jú, ég ætti að vera það. En það er fullt af góðu fólki með mér þannig að þetta gengur allt.“ Eftir níu daga á fjöllum sjá menn fram á fjörið sem við tekur í réttunum.vísir/vilhelm Guðmundur telur að réttir hljóti að teljast hápunkturinn á bústörfum. „Og svo er bara upp með pelana og fjörið,“ sagði Guðmundur og þar með var það samtal búið. Við skulum leyfa myndunum að tala sínu máli: vísir/vilhelm vísir/vilhelm vísir/vilhelm
Réttir Skeiða- og Gnúpverjahreppur Samkvæmislífið Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Sjá meira