„Það er erfitt að loka mótum strákar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 23:31 Arnar Gunnlaugs kom, sá og lét nokkur gullkorn falla. Hvort hann vann kemur svo í ljós í myndbandinu neðst í fréttinni. Brutta golf Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason eru samstarfsmenn hjá Íslands- og bikarmeisturum en þegar á golfvöllinn er farið er vináttan tímabundið lögð til hliðar. Sérstaklega ef hvorugur er að eiga sinn besta hring. Arnar, þjálfari Víkinga, og Kári, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, voru gestir í þættinum Steve Special sem sýndur var á Youtube-rás Brutta golf. Þátturinn er í umsjón þeirra Vilhjálms Hallssonar og Andra Geirs Gunnarssonar en saman halda þeir úti hinu gríðarlega vinsæla hlaðvarpi Steve dagskrá. Í nýjasta þætti mæta Víkingarnir til leiks í Brautarholtinu ásamt þeim Steve-bræðrum. Spilað var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem Arnar og Vilhjálmur voru saman í liði gegn þeim Andra og Kára. Þó drengirnir hafi allir sýnt ágætis tilþrif á golfvellinum er ljóst að þeir eru ekki atvinnukylfingar og sveiflurnar eftir því. Einnig mátti heyra alla fjóra reglulega blóta eða biðja almættið um aðstoð. Að taka break-ið út.Þátturinn í heild sinni hér: https://t.co/LvXojcjx18 pic.twitter.com/Z4arDqoslL— Steve Dagskrá (@stevedagskra) September 16, 2024 „Þó umræðan hafi að mestu verið um golf þá gaf Arnar af sér og sagði að Anfield hefði verið skemmtilegasti völlurinn sem hann hefði spilað á þegar hann lék á Englandi. Gamli Highbury var samt með besta grasið,“ það var eins og billjarðborð sagði þjálfarinn. Einnig lét Arnar þá Andra og Kára heyra að það væri erfitt að loka mótum þegar þeir félagar hikstuðu undir lok hringsins. Hér að neðan má sjá innslag Steve í heild sinni sem og hver fór með sigur af hólmi. Fótbolti Golf Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Arnar, þjálfari Víkinga, og Kári, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, voru gestir í þættinum Steve Special sem sýndur var á Youtube-rás Brutta golf. Þátturinn er í umsjón þeirra Vilhjálms Hallssonar og Andra Geirs Gunnarssonar en saman halda þeir úti hinu gríðarlega vinsæla hlaðvarpi Steve dagskrá. Í nýjasta þætti mæta Víkingarnir til leiks í Brautarholtinu ásamt þeim Steve-bræðrum. Spilað var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem Arnar og Vilhjálmur voru saman í liði gegn þeim Andra og Kára. Þó drengirnir hafi allir sýnt ágætis tilþrif á golfvellinum er ljóst að þeir eru ekki atvinnukylfingar og sveiflurnar eftir því. Einnig mátti heyra alla fjóra reglulega blóta eða biðja almættið um aðstoð. Að taka break-ið út.Þátturinn í heild sinni hér: https://t.co/LvXojcjx18 pic.twitter.com/Z4arDqoslL— Steve Dagskrá (@stevedagskra) September 16, 2024 „Þó umræðan hafi að mestu verið um golf þá gaf Arnar af sér og sagði að Anfield hefði verið skemmtilegasti völlurinn sem hann hefði spilað á þegar hann lék á Englandi. Gamli Highbury var samt með besta grasið,“ það var eins og billjarðborð sagði þjálfarinn. Einnig lét Arnar þá Andra og Kára heyra að það væri erfitt að loka mótum þegar þeir félagar hikstuðu undir lok hringsins. Hér að neðan má sjá innslag Steve í heild sinni sem og hver fór með sigur af hólmi.
Fótbolti Golf Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32 Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32