Verður kanslaraefni Kristilegra demókrata Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2024 10:22 Friedrich Merz hefur gengt embætti leiðtoga Kristilegra demókrata í Þýskalandi frá árinu 2022. AP Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa ákveðið að Friedrich Merz, formaður CDU, verði kanslaraefni flokkanna í þingkosningum sem fram fram í Þýskalandi á næsta ári. Líklegt þykir að hann muni þar keppast um kanslaraembættið við núverandi kanslara, Olaf Scholz. Þýskir fjölmiðlar greina frá því að Kristilegir demókratar (CDU) og bæverskur systurflokkur hans, CSU, hafi náð samkomulagi um að Merz verði kanslaraefni flokkanna. Deilt hafði verið um hvort Merz eða Markus Söder, sambandsríkisstjóri Bæjaralands og leiðtogi CSU, yrði kanslaraefni flokkanna en sagt var frá því í morgun að Söder hafi hafnað því að bjóða sig fram sem kanslaraefni flokkanna. Áður hafði svo Hendrik Wüst, sambandsríkisstjóri Norðurrín-Vestfalíu, sem einnig hafði verið orðaður við stöðuna, lýst yfir stuðningi við Merz. Hinn 68 ára Merz sóttist eftir að verða kanslaraefni Kristilegra demókrata snemma á öldinni en Angela Merkel hafði þá betur. Merz tók við formennsku í CDU árið 2022 og er talinn hafa fært flokkinn lengra til hægri og hefur hann sérstaklega talað fyrir strangari stefnu í innflytendamálum. Þingkosningar munu fara fram í Þýskalandi 25. september 2025, og hafa Kristilegir demókratar að undanförnu mælst stærstir í skoðanakönnunum. Í sumum þeirra hafa Kristilegir demókratar mælst með meira fylgi en samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna – það er Jafnaðarmannaflokks Scholz kanslara, Græningjaflokksins og Frjálslyndra (FDP). Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Sjá meira
Þýskir fjölmiðlar greina frá því að Kristilegir demókratar (CDU) og bæverskur systurflokkur hans, CSU, hafi náð samkomulagi um að Merz verði kanslaraefni flokkanna. Deilt hafði verið um hvort Merz eða Markus Söder, sambandsríkisstjóri Bæjaralands og leiðtogi CSU, yrði kanslaraefni flokkanna en sagt var frá því í morgun að Söder hafi hafnað því að bjóða sig fram sem kanslaraefni flokkanna. Áður hafði svo Hendrik Wüst, sambandsríkisstjóri Norðurrín-Vestfalíu, sem einnig hafði verið orðaður við stöðuna, lýst yfir stuðningi við Merz. Hinn 68 ára Merz sóttist eftir að verða kanslaraefni Kristilegra demókrata snemma á öldinni en Angela Merkel hafði þá betur. Merz tók við formennsku í CDU árið 2022 og er talinn hafa fært flokkinn lengra til hægri og hefur hann sérstaklega talað fyrir strangari stefnu í innflytendamálum. Þingkosningar munu fara fram í Þýskalandi 25. september 2025, og hafa Kristilegir demókratar að undanförnu mælst stærstir í skoðanakönnunum. Í sumum þeirra hafa Kristilegir demókratar mælst með meira fylgi en samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna – það er Jafnaðarmannaflokks Scholz kanslara, Græningjaflokksins og Frjálslyndra (FDP).
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Sjá meira