„Allir vonuðu að þetta yrði stelpa“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2024 11:32 Kenza er meðal fyrstu stafrænu áhrifavaldana á Norðurlöndunum. Skjáskot „Þegar ég gekk með þriðja barnið mitt, fann ég fyrir mikilli pressu frá öllum sem vonuðu að þetta yrði stelpa,“ segir sænska fyrirsætan og áhrifavaldurinn, Kenza Zouiton Subosi, sem á þrjá drengi með eiginmanni sínum Aleksandar Subosic. Frá þessu greinir hún í færslu á Instagram. Kenza varð fyrst þekkt fyrir tískublogg sitt, „Kenzas“, sem hún stofnaði ung að aldri og varð fljótt eitt það vinsælasta í Skandinavíu. Hún er ein af fyrstu stórstjörnunum í bloggheiminum á Norðurlöndunum. Í dag er hún með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og tæplega 37 þúsund á TikTok. Kenza og Alex reyndu að eignast barn í mörg ár áður en frumburðinn Nikola kom í heiminn í júní 2019. Kenza ræddi opinskátt um ófrjósemina og ferlið á Instagram af mikilli hreinskilni með því markmiði að veita öðrum konum í sömu stöðu stuðning og brjóta tabú-ið um ófrjósemi. Í dag eiga þau saman þrjá drengi. Nikola, Danilo og Sasha. Sá yngstri fæddist í apríl 2021. Fjölskyldan er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í umræddri færslu segir Kenza að henni líður eins og hún hafi unnið í lottói þrisvar sinnum: „Við ákváðum að bíða með að fá að vita kynið þar til í fæðingunni, en ég hafði það sterklega á tilfinningunni að þetta væri einn einn prinsinn, þrátt fyrir það sem allir aðrir héldu og vonuðust eftir. Og hér erum við í dag og ég myndi ekki breyta þessu fyrir neitt í heiminum. Nikola, Danilo og Sasha. Mér líður eins og ég hafi unnið í lottóinu þrisvar sinnum.“ View this post on Instagram A post shared by Kenza Zouiten Subosic (@kenzas) Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Frá þessu greinir hún í færslu á Instagram. Kenza varð fyrst þekkt fyrir tískublogg sitt, „Kenzas“, sem hún stofnaði ung að aldri og varð fljótt eitt það vinsælasta í Skandinavíu. Hún er ein af fyrstu stórstjörnunum í bloggheiminum á Norðurlöndunum. Í dag er hún með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og tæplega 37 þúsund á TikTok. Kenza og Alex reyndu að eignast barn í mörg ár áður en frumburðinn Nikola kom í heiminn í júní 2019. Kenza ræddi opinskátt um ófrjósemina og ferlið á Instagram af mikilli hreinskilni með því markmiði að veita öðrum konum í sömu stöðu stuðning og brjóta tabú-ið um ófrjósemi. Í dag eiga þau saman þrjá drengi. Nikola, Danilo og Sasha. Sá yngstri fæddist í apríl 2021. Fjölskyldan er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í umræddri færslu segir Kenza að henni líður eins og hún hafi unnið í lottói þrisvar sinnum: „Við ákváðum að bíða með að fá að vita kynið þar til í fæðingunni, en ég hafði það sterklega á tilfinningunni að þetta væri einn einn prinsinn, þrátt fyrir það sem allir aðrir héldu og vonuðust eftir. Og hér erum við í dag og ég myndi ekki breyta þessu fyrir neitt í heiminum. Nikola, Danilo og Sasha. Mér líður eins og ég hafi unnið í lottóinu þrisvar sinnum.“ View this post on Instagram A post shared by Kenza Zouiten Subosic (@kenzas)
Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira