Rokkþyrstir geta tekið gleði sína á ný Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. september 2024 14:02 Sveitin stígur á svið eftir sex ára hlé. Íslenska rokksveitin Casio Fatso snýr aftur á svið í kvöld eftir sex ára hlé. Meðlimir sveitarinnar segjast ekki geta beðið en á næstu vikum tekur við röð tónleika þar sem sveitin hyggst rifja upp gamla takta. „Við erum mjög spenntir að spila fyrir rokkþyrsta á nýjan leik. Við komum vel undirbúnir og erum reddí í að spila aftur okkar lád, kvæet, lád, næntís Modnine rokk,“ segir Sigursteinn Ingvar Rúnarsson meðlimur sveitarinnar í samtali við Vísi. Casio Fatso er fjögurra manna band sem hóf feril sinn árið 2012 og var áberandi á tónleikastöðum bæjarins næstu sex árin. Þeir spila næntís rokk í anda „loud/quiet/loud senunnar í níunni,“ eins og því er lýst í tilkynningu. Ásamt sveitinni stígur á svið sveitin Rythmatik sem sigraði Músíktilraunir árið 2015 og hitar hún upp klukkan 21:00 í kvöld. Sveitin hefur gefið út fimm breiðskífur og þó nokkrar plötur sem teknar hafa verið upp í beinni, ásamt öðru efni, þar með talið platan Echoes of the nineties sem kleif upp vinsældarlista í áströlsku útvarpi þegar hún kom út árið 2017. Bandið skipa Sigursteinn sem syngur og spilar á gítar, Þorsteinn á trommum, Jósef á gítar og Jón Heiðar á bassa. Þeir verða áberandi á næstu vikum á stöðum bæjarins og koma meðal annars fram á Lemmy síðar í mánuðinum, Dillon þann 12. október og á Bird í byrjun nóvember. Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Við erum mjög spenntir að spila fyrir rokkþyrsta á nýjan leik. Við komum vel undirbúnir og erum reddí í að spila aftur okkar lád, kvæet, lád, næntís Modnine rokk,“ segir Sigursteinn Ingvar Rúnarsson meðlimur sveitarinnar í samtali við Vísi. Casio Fatso er fjögurra manna band sem hóf feril sinn árið 2012 og var áberandi á tónleikastöðum bæjarins næstu sex árin. Þeir spila næntís rokk í anda „loud/quiet/loud senunnar í níunni,“ eins og því er lýst í tilkynningu. Ásamt sveitinni stígur á svið sveitin Rythmatik sem sigraði Músíktilraunir árið 2015 og hitar hún upp klukkan 21:00 í kvöld. Sveitin hefur gefið út fimm breiðskífur og þó nokkrar plötur sem teknar hafa verið upp í beinni, ásamt öðru efni, þar með talið platan Echoes of the nineties sem kleif upp vinsældarlista í áströlsku útvarpi þegar hún kom út árið 2017. Bandið skipa Sigursteinn sem syngur og spilar á gítar, Þorsteinn á trommum, Jósef á gítar og Jón Heiðar á bassa. Þeir verða áberandi á næstu vikum á stöðum bæjarins og koma meðal annars fram á Lemmy síðar í mánuðinum, Dillon þann 12. október og á Bird í byrjun nóvember.
Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira