Rokkþyrstir geta tekið gleði sína á ný Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. september 2024 14:02 Sveitin stígur á svið eftir sex ára hlé. Íslenska rokksveitin Casio Fatso snýr aftur á svið í kvöld eftir sex ára hlé. Meðlimir sveitarinnar segjast ekki geta beðið en á næstu vikum tekur við röð tónleika þar sem sveitin hyggst rifja upp gamla takta. „Við erum mjög spenntir að spila fyrir rokkþyrsta á nýjan leik. Við komum vel undirbúnir og erum reddí í að spila aftur okkar lád, kvæet, lád, næntís Modnine rokk,“ segir Sigursteinn Ingvar Rúnarsson meðlimur sveitarinnar í samtali við Vísi. Casio Fatso er fjögurra manna band sem hóf feril sinn árið 2012 og var áberandi á tónleikastöðum bæjarins næstu sex árin. Þeir spila næntís rokk í anda „loud/quiet/loud senunnar í níunni,“ eins og því er lýst í tilkynningu. Ásamt sveitinni stígur á svið sveitin Rythmatik sem sigraði Músíktilraunir árið 2015 og hitar hún upp klukkan 21:00 í kvöld. Sveitin hefur gefið út fimm breiðskífur og þó nokkrar plötur sem teknar hafa verið upp í beinni, ásamt öðru efni, þar með talið platan Echoes of the nineties sem kleif upp vinsældarlista í áströlsku útvarpi þegar hún kom út árið 2017. Bandið skipa Sigursteinn sem syngur og spilar á gítar, Þorsteinn á trommum, Jósef á gítar og Jón Heiðar á bassa. Þeir verða áberandi á næstu vikum á stöðum bæjarins og koma meðal annars fram á Lemmy síðar í mánuðinum, Dillon þann 12. október og á Bird í byrjun nóvember. Tónlist Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Við erum mjög spenntir að spila fyrir rokkþyrsta á nýjan leik. Við komum vel undirbúnir og erum reddí í að spila aftur okkar lád, kvæet, lád, næntís Modnine rokk,“ segir Sigursteinn Ingvar Rúnarsson meðlimur sveitarinnar í samtali við Vísi. Casio Fatso er fjögurra manna band sem hóf feril sinn árið 2012 og var áberandi á tónleikastöðum bæjarins næstu sex árin. Þeir spila næntís rokk í anda „loud/quiet/loud senunnar í níunni,“ eins og því er lýst í tilkynningu. Ásamt sveitinni stígur á svið sveitin Rythmatik sem sigraði Músíktilraunir árið 2015 og hitar hún upp klukkan 21:00 í kvöld. Sveitin hefur gefið út fimm breiðskífur og þó nokkrar plötur sem teknar hafa verið upp í beinni, ásamt öðru efni, þar með talið platan Echoes of the nineties sem kleif upp vinsældarlista í áströlsku útvarpi þegar hún kom út árið 2017. Bandið skipa Sigursteinn sem syngur og spilar á gítar, Þorsteinn á trommum, Jósef á gítar og Jón Heiðar á bassa. Þeir verða áberandi á næstu vikum á stöðum bæjarins og koma meðal annars fram á Lemmy síðar í mánuðinum, Dillon þann 12. október og á Bird í byrjun nóvember.
Tónlist Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira