„Eini metnaðurinn minn var að líða ekki illa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2024 12:31 Lóa opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi sem unglingur. Lóa Hjálmtýsdóttir, listakona og söngkona hljómsveitarinnar FM Belfast, glímdi við þunglyndi á unglingsárum. Hún segir erfitt að leyfa sér gleði á meðan þjóðarmorð standi yfir og ástandið í heiminum virðist versna. Lóa var til umfjöllunar í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í þættinum ræðir Lóa meðal annars um það hvernig unglingsárin voru. „Ég var svo þunglyndur unglingur. Og þegar ég var að klára LHÍ var einhvern veginn eini metnaðurinn minn eftir það var að líða ekki illa,“ segir Lóa og heldur áfram. „Það var rosalega erfitt að útskýra það fyrir metnaðargjörnum vinum. Núna hef ég aðeins verið að ströggla við það hvað við erum að gera því þetta er allt svo mikið fjör því mér hefur fundist fjör rosalega óviðeigandi núna þegar maður er bara með þjóðarmorð í símanum sínum og allt pínu að versna í heiminum,“ segir Lóa. Hún segir frá viðtali við mann sem útskýrði að ekki væri hægt að skrúfa niður í allri gleði heimsins. Gleði væri oft notað sem mannréttindabarátta. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Klippa: „Eini metnaðurinn minn var að líða ekki illa“ Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Lóa var til umfjöllunar í nýjasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar í umsjón Auðuns Blöndal. Í þættinum ræðir Lóa meðal annars um það hvernig unglingsárin voru. „Ég var svo þunglyndur unglingur. Og þegar ég var að klára LHÍ var einhvern veginn eini metnaðurinn minn eftir það var að líða ekki illa,“ segir Lóa og heldur áfram. „Það var rosalega erfitt að útskýra það fyrir metnaðargjörnum vinum. Núna hef ég aðeins verið að ströggla við það hvað við erum að gera því þetta er allt svo mikið fjör því mér hefur fundist fjör rosalega óviðeigandi núna þegar maður er bara með þjóðarmorð í símanum sínum og allt pínu að versna í heiminum,“ segir Lóa. Hún segir frá viðtali við mann sem útskýrði að ekki væri hægt að skrúfa niður í allri gleði heimsins. Gleði væri oft notað sem mannréttindabarátta. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Klippa: „Eini metnaðurinn minn var að líða ekki illa“
Tónlistarmennirnir okkar Tónlist Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira