Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Þórarinn Þórarinsson skrifar 26. september 2024 11:09 Viðureign Rafík og 354 í 2. umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League lauk með 0-3 sigri liðs 354. Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar. Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti
Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti
Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01