Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Pétur gerir tvær breytingar á liði Vals Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2024 15:21 Það verður hart barist að Hlíðarenda enda Íslandsmeistaratitillinn í húfi. Vísir/Anton Brink Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu að Hlíðarenda nú á eftir. Þjálfararnir Pétur Pétursson og Nik Chamberlain hafa opinberað byrjunarlið sín í stórleiknum á eftir. Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn
1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira