Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 15:31 Nik gerði Blika að Íslandsmeistarum á sínu fyrsta tímabili með liðið. „Þetta var markmið okkar alveg frá því að ég tók við liðinu á síðasta ári ,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, sem var gestur í lokaþætti Bestumarka kvenna eftir að ljóst varð að Blikar höfðu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Mótið réðist í hreinum úrslitaleik gegn Val á útivelli og fór leikurinn 0-0 en jafntefli nægði Blikum. Nik var valinn þjálfari ársins að mati Bestu markanna. „Við byrjum tímabilið vel þegar kemur að úrslitum og svo fór frammistaða okkar að verða alltaf betri og betri þegar leið á tímabilið. Síðan voru stelpurnar óstöðvandi seinnihluta tímabilsins og sérstaklega eftir bikarúrslitaleikinn.“ Tók tíu mínútur að ákveða sigNik þjálfari hjá Þrótti í sjö ár áður en hann tók við Blikum.„Þegar ég fer frá Þrótti átti ég ár eftir af samningi mínum og var að vona að þeir myndu bjóða mér framlengingu og það kom aldrei fyrr ég hafði byrjað viðræður við Blikana. Þetta var mjög erfitt fyrir mig, hausinn á mér var út um allt og ég ræddi þetta vel og vandlega við foreldra mína. Eftir það samtal tók það tíu mínútur fyrir mig að ákveða að fara til Blika.“Síðustu tíu tímabil hefur kvennalið Blika spilað leikkerfið 4-3-3. Nik var ekki lengi að breyta því. Hann fór að spila 3-4-3 og fékk til sín leikmenn til að það leikkerfi myndi virka. Samantha Smith kom til liðsins á miðju tímabili frá FHL. Þjálfari FHL er Björgvin Karl Gunnarsson sem er vinur Nik. Helena Ólafsdóttir spurði Nik einfaldlega að því hvað vinur hans hefði verið að pæla að leyfa honum að taka Smith yfir. „Hún er aldrei að fara aftur á Reyðarfjörð?,“ sagði Helena við Nik en FHL komst upp í Bestu-deildina í sumar.„Já, ég veit það alveg og hann veit það sjálfur líka. Þú getur bara ekki stöðvað leikmenn að fara í betri lið. Ég ræddi við Björgvin Karl og spurði hann, ef þið erum komnar upp megum við þá taka hana? Og hann sagði já.“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Nik frá því á laugardagskvöldið.Klippa: Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Mótið réðist í hreinum úrslitaleik gegn Val á útivelli og fór leikurinn 0-0 en jafntefli nægði Blikum. Nik var valinn þjálfari ársins að mati Bestu markanna. „Við byrjum tímabilið vel þegar kemur að úrslitum og svo fór frammistaða okkar að verða alltaf betri og betri þegar leið á tímabilið. Síðan voru stelpurnar óstöðvandi seinnihluta tímabilsins og sérstaklega eftir bikarúrslitaleikinn.“ Tók tíu mínútur að ákveða sigNik þjálfari hjá Þrótti í sjö ár áður en hann tók við Blikum.„Þegar ég fer frá Þrótti átti ég ár eftir af samningi mínum og var að vona að þeir myndu bjóða mér framlengingu og það kom aldrei fyrr ég hafði byrjað viðræður við Blikana. Þetta var mjög erfitt fyrir mig, hausinn á mér var út um allt og ég ræddi þetta vel og vandlega við foreldra mína. Eftir það samtal tók það tíu mínútur fyrir mig að ákveða að fara til Blika.“Síðustu tíu tímabil hefur kvennalið Blika spilað leikkerfið 4-3-3. Nik var ekki lengi að breyta því. Hann fór að spila 3-4-3 og fékk til sín leikmenn til að það leikkerfi myndi virka. Samantha Smith kom til liðsins á miðju tímabili frá FHL. Þjálfari FHL er Björgvin Karl Gunnarsson sem er vinur Nik. Helena Ólafsdóttir spurði Nik einfaldlega að því hvað vinur hans hefði verið að pæla að leyfa honum að taka Smith yfir. „Hún er aldrei að fara aftur á Reyðarfjörð?,“ sagði Helena við Nik en FHL komst upp í Bestu-deildina í sumar.„Já, ég veit það alveg og hann veit það sjálfur líka. Þú getur bara ekki stöðvað leikmenn að fara í betri lið. Ég ræddi við Björgvin Karl og spurði hann, ef þið erum komnar upp megum við þá taka hana? Og hann sagði já.“Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Nik frá því á laugardagskvöldið.Klippa: Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði
Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira