Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2024 14:47 Dagur Dan Þórhallsson hefur staðið sig vel með Orlando City í Bandaríkjunum. Getty/Bill Barrett Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando City, er einn af þeim sem tilnefndir eru sem varnarmaður ársins í bandarísku MLS-deildinni í fóbolta. Dagur flutti til Orlando í janúar 2023, eftir að hafa spilað með Breiðbaliki, Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi, og einnig með Mjöndalen og Kvik Halden í Noregi. Það eru félögin í MLS-deildinni sem að tilnefna eigin leikmenn og geta þau að hámarki tilnefnt tvo leikmenn í hverjum verðlaunaflokki. Það eru svo leikmenn deildarinnar, starfsteymi liðanna og valdir fjölmiðlamenn sem sjá um að kjósa. Dagur er annar af tveimur varnarmönnum Orlando City sem eru tilnefndir sem besti varnarmaður en hinn er Robin Jansson. Jordi Alba einnig tilnefndur Á meðal annarra sem tilnefndir eru í sama flokki er Jordi Alba, fyrrverandi leikmaður Barcelona sem endurnýjaði kynnin við Lionel Messi í Inter Miami. Messi er einmitt einn af þeim sem tilnefndir eru sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins, en hann hefur skorað sautján mörk og lagt upp tíu í átján deildarleikjum á þessu ári. Dagur hefur skorað tvö mörk á leiktíðinni fyrir Orlando og er með liðinu í 4. sæti af 15 liðum austurdeildarinnar, en í 8. sæti í heildartöflunni. Orlando tryggði sér á dögunum endanlega sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. Dagur bíður enn eftir fyrsta tækifæri sínu í mótsleik með íslenska landsliðinu. Hann er ekki í hópnum sem mætir Wales á föstudag og Tyrklandi á mánudag, en á að baki fimm A-landsleiki, allt vináttuleiki og var sá síðasti gegn Gvatemala í janúar. Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Dagur flutti til Orlando í janúar 2023, eftir að hafa spilað með Breiðbaliki, Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi, og einnig með Mjöndalen og Kvik Halden í Noregi. Það eru félögin í MLS-deildinni sem að tilnefna eigin leikmenn og geta þau að hámarki tilnefnt tvo leikmenn í hverjum verðlaunaflokki. Það eru svo leikmenn deildarinnar, starfsteymi liðanna og valdir fjölmiðlamenn sem sjá um að kjósa. Dagur er annar af tveimur varnarmönnum Orlando City sem eru tilnefndir sem besti varnarmaður en hinn er Robin Jansson. Jordi Alba einnig tilnefndur Á meðal annarra sem tilnefndir eru í sama flokki er Jordi Alba, fyrrverandi leikmaður Barcelona sem endurnýjaði kynnin við Lionel Messi í Inter Miami. Messi er einmitt einn af þeim sem tilnefndir eru sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins, en hann hefur skorað sautján mörk og lagt upp tíu í átján deildarleikjum á þessu ári. Dagur hefur skorað tvö mörk á leiktíðinni fyrir Orlando og er með liðinu í 4. sæti af 15 liðum austurdeildarinnar, en í 8. sæti í heildartöflunni. Orlando tryggði sér á dögunum endanlega sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. Dagur bíður enn eftir fyrsta tækifæri sínu í mótsleik með íslenska landsliðinu. Hann er ekki í hópnum sem mætir Wales á föstudag og Tyrklandi á mánudag, en á að baki fimm A-landsleiki, allt vináttuleiki og var sá síðasti gegn Gvatemala í janúar. Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers
Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira