Aldís og Kolbeinn keyptu í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. október 2024 14:21 Aldís og Kolbeinn kynntust við tökur á spennuþáttaröðinni Svörtu sandar árið 2020. Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson hafa fest kaup á fallegri íbúð við Álfhólsveg í Kópavogi. Um er að ræða 158 fermetra eign á annarri hæð í snyrtilegu þríbýlishúsi sem var byggt árið 1962. Þar af er 23 fermetra bílskúr. Eignin er vel skipulögð og skiptist í forstofu, eldhús, opnar og rúmgóðar stofur, þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi. Úr stofurýminu er útgengt á tvennar svalir með stórbrotnu útsýni yfir Fossvogsdalinn. Við húsið er sameiginlegur og gróinn garður. Parið greiddi 93 milljónir fyrir íbúðina. Ást á setti Aldís og Kolbeinn eru Íslendingum að góðu kunn úr spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýndir voru á Stöð 2 árið 2022. Parið kynntist við tökur á þáttaröðinni en opinberuðu samband sitt árið 2022. Önnur þáttaröð af Svörtu söndum hefur hafið göngu sína á Stöð 2 en fyrsti þátturinn var frumsýndur síðastliðið sunnudagskvöld. Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson.Hulda Margrét Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Rauða dreglinum rúllað út fyrir Svörtu sanda Frumsýning á nýrri þáttaröð Svörtu sanda fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gærkvöldi. Gestir mættu prúðbúnir í svörtum galaklæðnaði og skáluðu fyrir stjörnum kvöldsins. 3. október 2024 14:29 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Um er að ræða 158 fermetra eign á annarri hæð í snyrtilegu þríbýlishúsi sem var byggt árið 1962. Þar af er 23 fermetra bílskúr. Eignin er vel skipulögð og skiptist í forstofu, eldhús, opnar og rúmgóðar stofur, þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi. Úr stofurýminu er útgengt á tvennar svalir með stórbrotnu útsýni yfir Fossvogsdalinn. Við húsið er sameiginlegur og gróinn garður. Parið greiddi 93 milljónir fyrir íbúðina. Ást á setti Aldís og Kolbeinn eru Íslendingum að góðu kunn úr spennuþáttaröðinni Svörtu sandar sem sýndir voru á Stöð 2 árið 2022. Parið kynntist við tökur á þáttaröðinni en opinberuðu samband sitt árið 2022. Önnur þáttaröð af Svörtu söndum hefur hafið göngu sína á Stöð 2 en fyrsti þátturinn var frumsýndur síðastliðið sunnudagskvöld. Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson.Hulda Margrét
Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Rauða dreglinum rúllað út fyrir Svörtu sanda Frumsýning á nýrri þáttaröð Svörtu sanda fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gærkvöldi. Gestir mættu prúðbúnir í svörtum galaklæðnaði og skáluðu fyrir stjörnum kvöldsins. 3. október 2024 14:29 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Rauða dreglinum rúllað út fyrir Svörtu sanda Frumsýning á nýrri þáttaröð Svörtu sanda fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gærkvöldi. Gestir mættu prúðbúnir í svörtum galaklæðnaði og skáluðu fyrir stjörnum kvöldsins. 3. október 2024 14:29