Í tilkynningu kemur fram að um sé að ræða 500 gramma pakkningar eins og meðfylgjandi mynd sýnir með lotunúmerinu (best fyrir dagsetningu) 11.06.2026.
Viðskiptavinir sem keypt hafa viðkomandi vöru með sama lotunúmeri eru vinsamlegast beðnir að skila henni í næstu verslun Krónunnar gegn endurgreiðslu.