Sigþrúður Ármann sækist eftir fjórða sæti Kragans Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. október 2024 20:37 Sigþrúður Ármann. Aðsend Sigþrúður Ármann, fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, býður sig fram í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sigþrúði. Fyrir síðustu kosningar árið 2021 sóttist hún eftir þriðja sæti listans en skipaði á endanum 6. sæti. Hún er fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu eftir að Arnar Þór Jónsson sagði sig úr flokknum á kjörtímabilinu. Óli Björn Kárason tilkynnti það í dag að hann ætli ekki að sækjast eftir endurkjöri í komandi kosningum, en hann skipaði 4. sæti listans í síðustu kosningum. Sigþrúður sækist því eftir sæti hans. „Ég brenn fyrir málefnum atvinnulífsins, vegna þess að sterkt og öflugt atvinnulíf er forsenda verðmætasköpunar og verðmætasköpun er forsenda þess að hægt sé að bjóða upp á öflugt menntakerfi, heilbrigðiskerfi, velferðarkerfi og skapa samfélag á Íslandi sem gott er að lifa og starfa í,“ segir hún í tilkynningunni Hún sé fædd og uppalin í heimi viðskipta og sé í dag framkvæmdastjóri auk þess að vera einn eiganda og stjórnarformaður harðfiskverkunar í Hafnarfirði. Í tilkynningunni segir ennfremur: „Ég þekki það á eigin skinni: hvernig það er að verða að eiga fyrir launagreiðslum starfsfólksins míns um hver mánaðarmót hvernig það er að greiða tryggingagjald sem er skattur á fyrirtæki fyrir að hafa starfsfólk í vinnu hvernig það er að þurfa að skera niður þegar kreppir að hvernig það er að takast á við vaxtahækkanir hve skrifræðið og kröfurnar eru orðnar íþyngjandi og skilningur á rekstri fyrirtækja í ákveðnum tilfellum lítill hve mikilvægt það er að huga að nýsköpun og framþróun hve þýðingarmikið það er að hafa jákvæða hvata og sækja stöðugt fram í stað þess að staðna Það skiptir miklu máli fyrir Sjálfstæðisflokkinn að rödd atvinnulífsins heyrist á Alþingi og að flokkurinn framfylgi stefnu sinni um að skapa heilbrigt og hvetjandi umhverfi fyrir atvinnulífið og nýti krafta einstaklingsins til fulls. Öflugt atvinnulíf er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Ég býð fram krafta mína.” Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sigþrúði. Fyrir síðustu kosningar árið 2021 sóttist hún eftir þriðja sæti listans en skipaði á endanum 6. sæti. Hún er fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu eftir að Arnar Þór Jónsson sagði sig úr flokknum á kjörtímabilinu. Óli Björn Kárason tilkynnti það í dag að hann ætli ekki að sækjast eftir endurkjöri í komandi kosningum, en hann skipaði 4. sæti listans í síðustu kosningum. Sigþrúður sækist því eftir sæti hans. „Ég brenn fyrir málefnum atvinnulífsins, vegna þess að sterkt og öflugt atvinnulíf er forsenda verðmætasköpunar og verðmætasköpun er forsenda þess að hægt sé að bjóða upp á öflugt menntakerfi, heilbrigðiskerfi, velferðarkerfi og skapa samfélag á Íslandi sem gott er að lifa og starfa í,“ segir hún í tilkynningunni Hún sé fædd og uppalin í heimi viðskipta og sé í dag framkvæmdastjóri auk þess að vera einn eiganda og stjórnarformaður harðfiskverkunar í Hafnarfirði. Í tilkynningunni segir ennfremur: „Ég þekki það á eigin skinni: hvernig það er að verða að eiga fyrir launagreiðslum starfsfólksins míns um hver mánaðarmót hvernig það er að greiða tryggingagjald sem er skattur á fyrirtæki fyrir að hafa starfsfólk í vinnu hvernig það er að þurfa að skera niður þegar kreppir að hvernig það er að takast á við vaxtahækkanir hve skrifræðið og kröfurnar eru orðnar íþyngjandi og skilningur á rekstri fyrirtækja í ákveðnum tilfellum lítill hve mikilvægt það er að huga að nýsköpun og framþróun hve þýðingarmikið það er að hafa jákvæða hvata og sækja stöðugt fram í stað þess að staðna Það skiptir miklu máli fyrir Sjálfstæðisflokkinn að rödd atvinnulífsins heyrist á Alþingi og að flokkurinn framfylgi stefnu sinni um að skapa heilbrigt og hvetjandi umhverfi fyrir atvinnulífið og nýti krafta einstaklingsins til fulls. Öflugt atvinnulíf er forsenda framfara og undirstaða velferðar. Ég býð fram krafta mína.”
Sjálfstæðisflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira