Frumkvöðull í Detroit teknói í Gamla bíó í nóvember Lovísa Arnardóttir skrifar 17. október 2024 15:33 Carl Craig er 55 ára og hefur verið einn lykilmanna í Detroit teknó senunni. Aðsend Bandaríski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Carl Craig kemur fram í Gamla bíói í nóvember. Craig er einn af frumkvöðlum í Detroit teknótónlist og er sérstaklega þekktur fyrir að blanda saman ólíkum tónlistartegundum eins og teknói, jazzi, house tónlist og klassískri tónlist. Upphitun verður í höndum íslensku plötusnúðanna Intr0Beatz og Yamaho. „Innblástur í danstónlist hefur maður yfirleitt sótt út til Carl Craigs enda einn af þessum frumkvöðlum sem að hefur haft gífurleg áhrif. Mér finnst hann skilja tónlist á djúpan hátt og stoppar ekki bara við eitt genre, heldur leyfir sér að experimenta, frá raftónlist, hiphop, house,“ segir Benedikt Freyr Jónsson hjá Lifandi verkefnum. Hann segir gesti eiga von á ógleymanlegu setti þann 8. nóvember. „Þetta er Carl Craig show þannig að það má búast við ógleymanlegu setti þar sem hann er að fara með þig gamla og nýja heima. Upphitunin er líka ekkert slor, Introbeatz hefur ekki komið fram á Íslandi í langan tíma og mun færa okkur allt það besta frá sér og Yamaho með eðal sett í extra kerfi frá Luxor,“ segir Benedikt og bætir við: „Fyrir þá sem hafa áhuga á raftónlist, house, hiphop þá er þetta viðburður eitthvað sem þú vilt ekki missa af.“ Natalie Gunnarsdóttir, eða DJ Yamaho, segist einnig afar spennt fyrir viðburðinum. „Hann er einn af brautryðjendum teknó og danstónlistar og hefur haft áhrif á alla danstónlist síðan hann byrjaði.“ Natalie segir Craig einn af brauðryðjendum dantónlistar.Aðsend Í tilkynningu um tónleikanna frá Lifandi verkefnum sem flytur hann inn kemur fram að Craig er hluti af annarri kynslóð Detroit-teknó tónlistarmanna ásamt þeim Juan Atkins, Derrick May og Kevin Saunderson. Craig stofnaði sitt eigið plötufyrirtæki, Planet E Communications, sem hefur gefið út tónlist frá honum sjálfum og mörgum öðrum áhrifamiklum listamönnum innan teknótónlistar. Meðal listamanna sem hann gefur út eru Moodyman, Kevin Saunderson og Kenny Larkin. Þá hefur hann einnig unnið með fjölmörgum tónlistarmönnum og hefur meðal annars endurhljóðblandað verk fyrir listamenn á borð við Tori Amos, Depeche Mode og LCD Soundsystem. Dans Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Teknó baróninn á Radar á laugardag Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. 11. október 2024 14:02 Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Margir geta tengt við það að vera á leið út á land, nokkurra klukkutíma bílferð fram undan og því nauðsynlegt að hlusta á grípandi tóna eða áhugavert hlaðvarp en valkvíðinn tekur yfir. Lífið á Vísi heyrði í atvinnufólki þegar það kemur að hlustun, nokkrum af plötusnúðum landsins, sem deila góðum ráðum við spurningunni hvað á ég að hlusta á? 13. október 2024 12:30 Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
„Innblástur í danstónlist hefur maður yfirleitt sótt út til Carl Craigs enda einn af þessum frumkvöðlum sem að hefur haft gífurleg áhrif. Mér finnst hann skilja tónlist á djúpan hátt og stoppar ekki bara við eitt genre, heldur leyfir sér að experimenta, frá raftónlist, hiphop, house,“ segir Benedikt Freyr Jónsson hjá Lifandi verkefnum. Hann segir gesti eiga von á ógleymanlegu setti þann 8. nóvember. „Þetta er Carl Craig show þannig að það má búast við ógleymanlegu setti þar sem hann er að fara með þig gamla og nýja heima. Upphitunin er líka ekkert slor, Introbeatz hefur ekki komið fram á Íslandi í langan tíma og mun færa okkur allt það besta frá sér og Yamaho með eðal sett í extra kerfi frá Luxor,“ segir Benedikt og bætir við: „Fyrir þá sem hafa áhuga á raftónlist, house, hiphop þá er þetta viðburður eitthvað sem þú vilt ekki missa af.“ Natalie Gunnarsdóttir, eða DJ Yamaho, segist einnig afar spennt fyrir viðburðinum. „Hann er einn af brautryðjendum teknó og danstónlistar og hefur haft áhrif á alla danstónlist síðan hann byrjaði.“ Natalie segir Craig einn af brauðryðjendum dantónlistar.Aðsend Í tilkynningu um tónleikanna frá Lifandi verkefnum sem flytur hann inn kemur fram að Craig er hluti af annarri kynslóð Detroit-teknó tónlistarmanna ásamt þeim Juan Atkins, Derrick May og Kevin Saunderson. Craig stofnaði sitt eigið plötufyrirtæki, Planet E Communications, sem hefur gefið út tónlist frá honum sjálfum og mörgum öðrum áhrifamiklum listamönnum innan teknótónlistar. Meðal listamanna sem hann gefur út eru Moodyman, Kevin Saunderson og Kenny Larkin. Þá hefur hann einnig unnið með fjölmörgum tónlistarmönnum og hefur meðal annars endurhljóðblandað verk fyrir listamenn á borð við Tori Amos, Depeche Mode og LCD Soundsystem.
Dans Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Teknó baróninn á Radar á laugardag Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. 11. október 2024 14:02 Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Margir geta tengt við það að vera á leið út á land, nokkurra klukkutíma bílferð fram undan og því nauðsynlegt að hlusta á grípandi tóna eða áhugavert hlaðvarp en valkvíðinn tekur yfir. Lífið á Vísi heyrði í atvinnufólki þegar það kemur að hlustun, nokkrum af plötusnúðum landsins, sem deila góðum ráðum við spurningunni hvað á ég að hlusta á? 13. október 2024 12:30 Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Teknó baróninn á Radar á laugardag Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. 11. október 2024 14:02
Hvað eru plötusnúðarnir að hlusta á? Margir geta tengt við það að vera á leið út á land, nokkurra klukkutíma bílferð fram undan og því nauðsynlegt að hlusta á grípandi tóna eða áhugavert hlaðvarp en valkvíðinn tekur yfir. Lífið á Vísi heyrði í atvinnufólki þegar það kemur að hlustun, nokkrum af plötusnúðum landsins, sem deila góðum ráðum við spurningunni hvað á ég að hlusta á? 13. október 2024 12:30
Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02