Fimm leikja bann fyrir að hrækja er dómararnir gengu framhjá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2024 07:02 Evangelos Marinakis á stóran þátt í upprisu Nottingham Forest á undanförnum árum. EPA-EFE/PETER POWELL Evangelos Marinakis, hinn skrautlegi eigandi Nottingham Forest og Olympiacos, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Marinakis var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Forest geng Fulham og ákvað að hrækja af alefli á jörðina er dómarar leiksins gengu framhjá. Hann var í kjölfarið dæmdur í bann af ensku úrvalsdeildinni og nú hefur óháður dómstóll staðfest dóminn. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis was given a five-match ban for spitting on the floor as the match officials walked past him following their 1-0 defeat to Fulham last month.Marinakis’ ban was confirmed last week after an independent regulatory commission investigated… pic.twitter.com/2Gd6LVqMYm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 22, 2024 Eigandi Forest þvertekur fyrir að hafa hrækt en hafi vissulega hóstað þegar dómarateymið gekk framhjá honum. Marinakis sagði jafnframt að hann reyki 2-3 vindla á dag og þurfi því oft að hósta. Oftast nær hósti hann í einhverskonar pappír þar sem oftar en ekki fylgir slím hóstanum. Að þessu sinni hafi hann ekki verið með pappír meðferðis og hafi því hóstað á gólfið. Enska úrvalsdeildin, né óháði dómstóllinn, tók rök eigandans gild og hefur dæmt hann í fimm leikja bann. Marinakis hefur þegar tekið út einn leik í bann en hann var hvergi sjáanlegur þegar Forest lagði Crystal Palace 1-0 um liðna helgi. Hann mun einnig missa af leikjum liðsins gegn Leicester City, West Ham United, Newcastle United og Arsenal. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Marinakis var allt annað en sáttur eftir 1-0 tap Forest geng Fulham og ákvað að hrækja af alefli á jörðina er dómarar leiksins gengu framhjá. Hann var í kjölfarið dæmdur í bann af ensku úrvalsdeildinni og nú hefur óháður dómstóll staðfest dóminn. Nottingham Forest owner Evangelos Marinakis was given a five-match ban for spitting on the floor as the match officials walked past him following their 1-0 defeat to Fulham last month.Marinakis’ ban was confirmed last week after an independent regulatory commission investigated… pic.twitter.com/2Gd6LVqMYm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 22, 2024 Eigandi Forest þvertekur fyrir að hafa hrækt en hafi vissulega hóstað þegar dómarateymið gekk framhjá honum. Marinakis sagði jafnframt að hann reyki 2-3 vindla á dag og þurfi því oft að hósta. Oftast nær hósti hann í einhverskonar pappír þar sem oftar en ekki fylgir slím hóstanum. Að þessu sinni hafi hann ekki verið með pappír meðferðis og hafi því hóstað á gólfið. Enska úrvalsdeildin, né óháði dómstóllinn, tók rök eigandans gild og hefur dæmt hann í fimm leikja bann. Marinakis hefur þegar tekið út einn leik í bann en hann var hvergi sjáanlegur þegar Forest lagði Crystal Palace 1-0 um liðna helgi. Hann mun einnig missa af leikjum liðsins gegn Leicester City, West Ham United, Newcastle United og Arsenal.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira