Tileinkar lagið Grindvíkingum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. október 2024 15:00 Geir Ólafs gefur Grindvíkingum lag. Myndir/Arnþór Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson gaf nýverið út lagið „Bærinn okkar“ sem hann tileinkar Grindvíkingum. Hann segir að hugur hans sé sérstaklega hjá börnunum sem hafa verið rifin upp með rótum frá vinum sínum. Í samtali við Vísi segist Geir hafa unnið lagið með hópi bandarískra tónlistarmanna og segir hann hugmyndina hafa komið upp eftir vikulega fundi þeirra þegar talið barst ætið að líðan bæjarbúa. „Ég hef verið að funda með þeim einu sinni í viku og barst talað alltaf að íbúum Gindavíkur. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því hvernig bæjarbúar hefðu það, sérstaklega börnin sem voru rifin upp með rótum úr skólunum og frá vinum sínum. Mér fannst það áhugavert að þeir tóku sér tíma til að spyrja um okkur og þennan lítla bæ í norðurballar hafi,“ segir Geir. „Þetta er kærleiksverkefni með virðingu við Grindvíkinga og ætlum við að láta allan ágóða af laginu renna beint til Gríndvikinga.“ Grindavíkurbær opnaði aftur fyrr í vikunni og er nú á óvissustigi, en aðgengi að bænum hefur verið verulega takmarkað síðustu misserin vegna eldsumbrota. Spurður hvort hann ætli að sýna tónlistarmönnunum bæinn, svarar Geir játandi: „Stefnan mín er að hitta þá hjá bæjarskrifstofunni í Grindavík og kíkja til bæjarstjórans í kaffi og kleinur.“ Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bærinn okkar Tónlist Grindavík Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Í samtali við Vísi segist Geir hafa unnið lagið með hópi bandarískra tónlistarmanna og segir hann hugmyndina hafa komið upp eftir vikulega fundi þeirra þegar talið barst ætið að líðan bæjarbúa. „Ég hef verið að funda með þeim einu sinni í viku og barst talað alltaf að íbúum Gindavíkur. Þeir höfðu miklar áhyggjur af því hvernig bæjarbúar hefðu það, sérstaklega börnin sem voru rifin upp með rótum úr skólunum og frá vinum sínum. Mér fannst það áhugavert að þeir tóku sér tíma til að spyrja um okkur og þennan lítla bæ í norðurballar hafi,“ segir Geir. „Þetta er kærleiksverkefni með virðingu við Grindvíkinga og ætlum við að láta allan ágóða af laginu renna beint til Gríndvikinga.“ Grindavíkurbær opnaði aftur fyrr í vikunni og er nú á óvissustigi, en aðgengi að bænum hefur verið verulega takmarkað síðustu misserin vegna eldsumbrota. Spurður hvort hann ætli að sýna tónlistarmönnunum bæinn, svarar Geir játandi: „Stefnan mín er að hitta þá hjá bæjarskrifstofunni í Grindavík og kíkja til bæjarstjórans í kaffi og kleinur.“ Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bærinn okkar
Tónlist Grindavík Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“