Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2024 18:41 Helga Barðardóttir er formaður íslensku sendinefndarinnar. Vísir Næsta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP29, fer fram í Baku í Aserbaídsjan dagana 11. til 22. nóvember. Skráðir þátttakendur frá Íslandi eru 44 að þessu sinni. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er haldin með reglulegu millibili en síðast var hún haldin fyrir tæplega ári síðan í Dubai, í desember árið 2023. Á þeirri ráðstefnu var samkomulag undirritað þar sem ríki heims voru hvött til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Þetta var í fyrsta sinn sem ákall um umskipti ríkja heims í átt frá notkun jarðefnaeldsneytis er að finna í yfirlýsingu COP-ráðstefnu. Enginn alþingismaður með að þessu sinni Sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns frá umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Landssambandi ungmennafélaga. Alþingismenn og ráðherrar hafa oft verið með í för á þessum ráðstefnum en ekki að þessu sinni. Tveir fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum fara einnig á ráðstefnuna, ásamt einum fulltrúa frá Seðlabankanum og öðrum frá Landvernd. Þá verða fulltrúar atvinnulífsins tuttugu og einn talsins. Níu manns eru skráðir sem fulltrúar International Cryosphere Climate Initiative. Þau eru skráðir aðilar frá Íslandi en koma ekki fram í nafni samtakanna, ekki Íslands. Fleiri lönd munu skrá sjálfboðaliða samtakanna með sama hætti. Fulltrúar Íslands: Sendinefndin: Helga Barðadóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Magnús Agnesar Sigurðsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti María Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Aðrir: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir umhverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir umhverfissinnar Þorgerður M Þorbjarnardóttir, Landvernd Frá atvinnulífinu: Nótt Þórberg, Green by Iceland Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla verkfræðistofa Carine Chatenay, Verkís verkfræðistofa Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, Efla Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Green by Iceland Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, Reykjavík Energy Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, Carbon Recycling International Adrian Matthías Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís Frá International Cryosphere Climate Initiative: Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Aserbaídsjan Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er haldin með reglulegu millibili en síðast var hún haldin fyrir tæplega ári síðan í Dubai, í desember árið 2023. Á þeirri ráðstefnu var samkomulag undirritað þar sem ríki heims voru hvött til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Þetta var í fyrsta sinn sem ákall um umskipti ríkja heims í átt frá notkun jarðefnaeldsneytis er að finna í yfirlýsingu COP-ráðstefnu. Enginn alþingismaður með að þessu sinni Sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns frá umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Landssambandi ungmennafélaga. Alþingismenn og ráðherrar hafa oft verið með í för á þessum ráðstefnum en ekki að þessu sinni. Tveir fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum fara einnig á ráðstefnuna, ásamt einum fulltrúa frá Seðlabankanum og öðrum frá Landvernd. Þá verða fulltrúar atvinnulífsins tuttugu og einn talsins. Níu manns eru skráðir sem fulltrúar International Cryosphere Climate Initiative. Þau eru skráðir aðilar frá Íslandi en koma ekki fram í nafni samtakanna, ekki Íslands. Fleiri lönd munu skrá sjálfboðaliða samtakanna með sama hætti. Fulltrúar Íslands: Sendinefndin: Helga Barðadóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Magnús Agnesar Sigurðsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti María Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Aðrir: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir umhverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir umhverfissinnar Þorgerður M Þorbjarnardóttir, Landvernd Frá atvinnulífinu: Nótt Þórberg, Green by Iceland Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla verkfræðistofa Carine Chatenay, Verkís verkfræðistofa Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, Efla Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Green by Iceland Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, Reykjavík Energy Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, Carbon Recycling International Adrian Matthías Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís Frá International Cryosphere Climate Initiative: Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Aserbaídsjan Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Erlent Fleiri fréttir Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sjá meira