„Langar að svara fyrir okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2024 23:31 Ari Sigurpálsson í leik með Víkingum. vísir/Anton Brink Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Var þetta annar úrslitaleikurinn sem liðið tapar í ár en það fór alla leið í bikarúrslit en laut þar í gras gegn KA. „Rosalega erfitt fyrstu dagana, að tapa þessum úrslitaleik. Töpuðum líka í úrslitum á móti KA sem gerði þetta aðeins meira svekkjandi. Æfingavikan er búin að vera góð en fengum kærkomið frí um helgina. Búnir að æfa vel, búnir að æfa á fullu. Okkur langar að svara fyrir okkur, fyrir þessi úrslit á móti Blikum.“ Leikur Víkings og Borac í Sambandsdeild Evrópu hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst 14.10. Komnir á blað en vilja meira „Það gefur okkur sjálfstraust og gott að vera búnir að ná í þessu fyrstu þrjú stig. Það eru fjórir leikir eftir og við getum náð i fleiri stig. Við ætlum okkur að vera í þessum fyrstu 24 sætum, hvort sem það er í topp átta eða 24. Það kemur í ljós.“ Um lið Borac „Þeir eru búnir að ná í fjögur stig á móti sterkum liðum þannig ég býst við mjög erfiðum leik. Held þeir kunni á Evrópu og þetta verði allt öðruvísi leikur en á móti Cercle Brugge.“ „Auðvitað er ég bjartsýnn á góð úrslit. Ég held við vinnum leikinn en við þurfum fyrst að mæta til leiks og spila okkar leik, þá vinnum við leikinn,“ sagði Ari að endingu. Klippa: „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Víkingur tapaði fyrir Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á dögunum. Var þetta annar úrslitaleikurinn sem liðið tapar í ár en það fór alla leið í bikarúrslit en laut þar í gras gegn KA. „Rosalega erfitt fyrstu dagana, að tapa þessum úrslitaleik. Töpuðum líka í úrslitum á móti KA sem gerði þetta aðeins meira svekkjandi. Æfingavikan er búin að vera góð en fengum kærkomið frí um helgina. Búnir að æfa vel, búnir að æfa á fullu. Okkur langar að svara fyrir okkur, fyrir þessi úrslit á móti Blikum.“ Leikur Víkings og Borac í Sambandsdeild Evrópu hefst klukkan 14.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Upphitun hefst 14.10. Komnir á blað en vilja meira „Það gefur okkur sjálfstraust og gott að vera búnir að ná í þessu fyrstu þrjú stig. Það eru fjórir leikir eftir og við getum náð i fleiri stig. Við ætlum okkur að vera í þessum fyrstu 24 sætum, hvort sem það er í topp átta eða 24. Það kemur í ljós.“ Um lið Borac „Þeir eru búnir að ná í fjögur stig á móti sterkum liðum þannig ég býst við mjög erfiðum leik. Held þeir kunni á Evrópu og þetta verði allt öðruvísi leikur en á móti Cercle Brugge.“ „Auðvitað er ég bjartsýnn á góð úrslit. Ég held við vinnum leikinn en við þurfum fyrst að mæta til leiks og spila okkar leik, þá vinnum við leikinn,“ sagði Ari að endingu. Klippa: „Langar að svara fyrir okkur“
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira