Mourinho vill taka við Newcastle United Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 17:01 Munum við sjá José Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildinni? EPA-EFE/ANGELO CARCONI José Mourinho vill taka við Newcastle United þegar að Eddie Howe yfirgefur félagið á einhverjum tímapunkti. Þessu heldur The Guardian fram í dag. Mourinho fylgist náið með þróun mála hjá liðinu. Þessar fregnir koma á sama tíma og Eddie Howe fagnar þriggja ára starfsafmæli sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Liðið situr í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og fátt sem bendir til þess á þessum tímapunkti að það dragi til tíðinda í samstarfi félagsins við Englendinginn. Þá er ekki langt síðan að Mourinho, sem hefur yfir mikilli reynslu að skipa úr enska boltanum, tók við tyrkneska liðinu Fenerbache. Portúgalinn vill hins vegar ólmur snúa aftur til Englands þar sem að hann telur sig eiga óklárað verk. Mourinho telur það besta möguleika sinn á því að snúa aftur í enska boltann að taka við liði eins og Newcastle United en áður hefur hann þjálfað Chelsea, Manchester United og Tottenham í sömu deild. Guardian segir Mourinho hafa sett sig í samband við ákveðna aðila tengda Newcastle United og beðið þá um að láta sig vita ef knattspyrnustjóramálin fara á hreyfingu hjá félaginu. Mourinho er eini knattspyrnustjórinn sem hefur unnið allar þrjár Evrópukeppnirnar, Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Alls hefur Mourinho unnið 21 titla á 24 árum sínum sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Sjá meira
Þessar fregnir koma á sama tíma og Eddie Howe fagnar þriggja ára starfsafmæli sem knattspyrnustjóri Newcastle United. Liðið situr í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og fátt sem bendir til þess á þessum tímapunkti að það dragi til tíðinda í samstarfi félagsins við Englendinginn. Þá er ekki langt síðan að Mourinho, sem hefur yfir mikilli reynslu að skipa úr enska boltanum, tók við tyrkneska liðinu Fenerbache. Portúgalinn vill hins vegar ólmur snúa aftur til Englands þar sem að hann telur sig eiga óklárað verk. Mourinho telur það besta möguleika sinn á því að snúa aftur í enska boltann að taka við liði eins og Newcastle United en áður hefur hann þjálfað Chelsea, Manchester United og Tottenham í sömu deild. Guardian segir Mourinho hafa sett sig í samband við ákveðna aðila tengda Newcastle United og beðið þá um að láta sig vita ef knattspyrnustjóramálin fara á hreyfingu hjá félaginu. Mourinho er eini knattspyrnustjórinn sem hefur unnið allar þrjár Evrópukeppnirnar, Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Alls hefur Mourinho unnið 21 titla á 24 árum sínum sem knattspyrnustjóri.
Enski boltinn Fótbolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Sjá meira