Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. nóvember 2024 10:53 Hrafnhildur Haraldsdóttir hafnaði í öðru sæti í keppninni Miss Earth. Facebook Hrafnhildur Haraldsdóttir var valin sem ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) í gær og hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2024 sem fór fram í Manila í Filippseyjum. Hrafnhildur stóð uppi sem sigurvegari í Ungfrú Ísland árið 2022, aðeins átján ára gömul, og keppti fyrir Íslands hönd í gærkvöldi. Þessu greinir Miss Earth keppnin frá á Facebook en Hrafnhildur er fyrsti fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. „Þokkafull sem vindurinn. Hrafnhildur Haraldsdóttir tekur við titlinum ungfrú jarðloft 2024. Hún er fulltrúi Íslands með glæsibrag og ástríðu fyrir umhverfismálum. Hrafnhildur er reiðubúin til að vekja fólk til umhugsunar um vandamál sem hafa áhrif á loftið sem við öndum að okkur,“ segir í tilkynningu Miss Earth. Keppnin er ein af stærri fegurðarsamkeppnum heims, þar sem sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd og umhverfisvitund. Í gær voru krýndar Miss Earth, Miss Earth – Air, Miss Earth – Water og Miss Earth – Fire, titlar sem tengjast umhverfinu og náttúrunni. Hin ástralska Jessica Lane var krýnd ungfrú jörð (e. Miss Earth) í gær og má því segja að Hrafnhildur hafi hafnað í öðru sæti í keppninni. „Ég er yfi mig þakklát og auðmjúk fyrir að vera fyrst til að hafna í öðru sæti í Miss Earth 2024. [...] Þessi vegferð hefur verið ekkert minna en ótrúleg, full af erfiðisvinnu, seiglu og þroska. Ég er gríðarlega þakklát fjölskyldu minni, vinum og teyminu mínu og öllum þeim sem studdu mig í gegnum hvert skref á leiðinni. Stuðningur ykkar og ást hefur styrkt drauma mína og tilgang,“ skrifaði Hrafnhildur í færslu á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Miss Earth - Air 2024 (@hrafnhildurharalds) Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30 Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Þessu greinir Miss Earth keppnin frá á Facebook en Hrafnhildur er fyrsti fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Earth. „Þokkafull sem vindurinn. Hrafnhildur Haraldsdóttir tekur við titlinum ungfrú jarðloft 2024. Hún er fulltrúi Íslands með glæsibrag og ástríðu fyrir umhverfismálum. Hrafnhildur er reiðubúin til að vekja fólk til umhugsunar um vandamál sem hafa áhrif á loftið sem við öndum að okkur,“ segir í tilkynningu Miss Earth. Keppnin er ein af stærri fegurðarsamkeppnum heims, þar sem sérstök áhersla er lögð á umhverfisvernd og umhverfisvitund. Í gær voru krýndar Miss Earth, Miss Earth – Air, Miss Earth – Water og Miss Earth – Fire, titlar sem tengjast umhverfinu og náttúrunni. Hin ástralska Jessica Lane var krýnd ungfrú jörð (e. Miss Earth) í gær og má því segja að Hrafnhildur hafi hafnað í öðru sæti í keppninni. „Ég er yfi mig þakklát og auðmjúk fyrir að vera fyrst til að hafna í öðru sæti í Miss Earth 2024. [...] Þessi vegferð hefur verið ekkert minna en ótrúleg, full af erfiðisvinnu, seiglu og þroska. Ég er gríðarlega þakklát fjölskyldu minni, vinum og teyminu mínu og öllum þeim sem studdu mig í gegnum hvert skref á leiðinni. Stuðningur ykkar og ást hefur styrkt drauma mína og tilgang,“ skrifaði Hrafnhildur í færslu á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Miss Earth - Air 2024 (@hrafnhildurharalds)
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30 Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Miss Universe Iceland: Eltir drauma sína sama hvað öðrum finnst Hrafnhildur Haraldsdóttir er meðal keppenda í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss East Reykjavík. Hrafnhildur elskar sushi og pizzu, lítur mikið upp til afa sinna og stefnir á læknisfræði í framtíðinni. Hún segir keppnina meðal annars hafa aukið sjálfstraustið og er stolt af því að elta drauma sína óháð áliti annarra. 27. júlí 2022 08:30