Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2024 11:32 Hlín Eiríksdóttir í leik gegn Ólympíumeisturum Bandaríkjanna á dögunum. Getty/Michael Wade Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Hlín var einu marki frá því að verða markahæst í deildinni en hún endaði með 15 mörk, eftir að hafa gert tvö mörk í 5-0 útisigri gegn Trelleborg um helgina, í lokaumferðinni. Aðeins Momoko Tanikawa úr meistaraliði Rosengård skoraði meira eða 16 mörk, en Hlín og Cathinka Tandberg úr Hammarby komu næstar. Sportbladet er með könnun í dag, fyrir lokahóf deildarinnar á fimmtudaginn, vegna vals á besta marki ársins. Hægt er að kjósa í gegnum Instagram. Tvö marka Hlínar eru tilnefnd og hægt er að sjá þau hér að neðan, sem og mark sem Tuva Ölvestad skoraði og er einnig tilnefnt. Klippa: Hlín með tvö af bestu mörkunum Hlín, sem er 24 ára, var að ljúka sinni fjórðu leiktíð í Svíþjóð en hún lék fyrstu tvö árin með Piteå áður en hún skipti yfir til Kristianstad. Hún hefur nú þrjú tímabil í röð skorað meira en tíu mörk í deildinni, eða 11 mörk árin 2022 og 2023 og svo 15 mörk í ár. Nú þegar leiktíðinni er lokið hjá Kristianstad verður næsti leikur Hlínar væntanlega 2. desember á Spáni, þegar Ísland mætir Danmörku í vináttulandsleik. Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Hlín var einu marki frá því að verða markahæst í deildinni en hún endaði með 15 mörk, eftir að hafa gert tvö mörk í 5-0 útisigri gegn Trelleborg um helgina, í lokaumferðinni. Aðeins Momoko Tanikawa úr meistaraliði Rosengård skoraði meira eða 16 mörk, en Hlín og Cathinka Tandberg úr Hammarby komu næstar. Sportbladet er með könnun í dag, fyrir lokahóf deildarinnar á fimmtudaginn, vegna vals á besta marki ársins. Hægt er að kjósa í gegnum Instagram. Tvö marka Hlínar eru tilnefnd og hægt er að sjá þau hér að neðan, sem og mark sem Tuva Ölvestad skoraði og er einnig tilnefnt. Klippa: Hlín með tvö af bestu mörkunum Hlín, sem er 24 ára, var að ljúka sinni fjórðu leiktíð í Svíþjóð en hún lék fyrstu tvö árin með Piteå áður en hún skipti yfir til Kristianstad. Hún hefur nú þrjú tímabil í röð skorað meira en tíu mörk í deildinni, eða 11 mörk árin 2022 og 2023 og svo 15 mörk í ár. Nú þegar leiktíðinni er lokið hjá Kristianstad verður næsti leikur Hlínar væntanlega 2. desember á Spáni, þegar Ísland mætir Danmörku í vináttulandsleik.
Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira