Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2024 14:27 Guðrún Arnardóttir stóð í vörn sænsku meistaranna sem fengu aðeins á sig níu mörk alla leiktíðina, í 26 umferðum. Í sumar fagnaði hún því líka að hafa komist inn á EM í Sviss 2025, með íslenska landsliðinu. vísir/Anton Landsliðskonurnar Hlín Eiríksdóttir og Guðrún Arnardóttir eiga möguleika á að vinna til einstaklingsverðlauna á lokahófi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á fimmtudaginn. Hlín er ein þriggja sem tilnefndar eru sem besti sóknarmaðurinn og Guðrún er tilnefnd sem besti varnarmaðurinn. Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag þá er Hlín einnig tilnefnd fyrir besta markið, en hægt er að kjósa hér. Farið er fögrum orðum um þær Guðrún og Hlín á vef Aftonbladet í dag, þar sem farið er yfir tilnefningarnar. Guðrún varð Svíþjóðarmeistari með Rosengård, í liði sem fékk aðeins á sig 9 mörk í 26 umferðum, og um Guðrúnu segir: „Þetta er 29 ára miðvörðurinn sem hefur stýrt og leitt áfram meistaravörnina 2024. Guðrún hefur tekið nýtt skref á ferlinum ár eftir ár og er líkamlega sterkur miðvörður sem tímasetur tæklingarnar sínar fullkomlega. Algjör leiðtogi.“ Með Kristianstad á herðum sér Hlín skoraði 15 mörk fyrir Kristianstad, sem hafnaði í 4. sæti, og var aðeins einu marki á eftir markadrottningunni Momoko Tanikawa sem varð meistari með Guðrúnu. Um Hlín segir: „Það er engin eins og hún í deildinni. Íslendingurinn hefur borið Kristianstad á herðum sér á þessu tímabili. Hún er algjör vinnuþjarkur sem gefst aldrei upp, og það smitar frá sér. Við þetta bætist hvað hún er sterk og góð í að klára færin. Það hefur borgað sig að færa hana úr fremstu stöðu og leyfa henni að njóta sín á vinstri kantinum.“ Enginn Íslendingur kemur þó til greina í valinu á mikilvægasta leikmanni ársins en þar eru þær Caroline Seger úr Rosengård, Alice Carlsson úr Hammarby og Josefine Rybrink úr Häcken tilnefndar. Verðlaunin verða eins og fyrr segir afhent á fimmtudaginn, í beinni útsendingu Aftonbladet. Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Hlín er ein þriggja sem tilnefndar eru sem besti sóknarmaðurinn og Guðrún er tilnefnd sem besti varnarmaðurinn. Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag þá er Hlín einnig tilnefnd fyrir besta markið, en hægt er að kjósa hér. Farið er fögrum orðum um þær Guðrún og Hlín á vef Aftonbladet í dag, þar sem farið er yfir tilnefningarnar. Guðrún varð Svíþjóðarmeistari með Rosengård, í liði sem fékk aðeins á sig 9 mörk í 26 umferðum, og um Guðrúnu segir: „Þetta er 29 ára miðvörðurinn sem hefur stýrt og leitt áfram meistaravörnina 2024. Guðrún hefur tekið nýtt skref á ferlinum ár eftir ár og er líkamlega sterkur miðvörður sem tímasetur tæklingarnar sínar fullkomlega. Algjör leiðtogi.“ Með Kristianstad á herðum sér Hlín skoraði 15 mörk fyrir Kristianstad, sem hafnaði í 4. sæti, og var aðeins einu marki á eftir markadrottningunni Momoko Tanikawa sem varð meistari með Guðrúnu. Um Hlín segir: „Það er engin eins og hún í deildinni. Íslendingurinn hefur borið Kristianstad á herðum sér á þessu tímabili. Hún er algjör vinnuþjarkur sem gefst aldrei upp, og það smitar frá sér. Við þetta bætist hvað hún er sterk og góð í að klára færin. Það hefur borgað sig að færa hana úr fremstu stöðu og leyfa henni að njóta sín á vinstri kantinum.“ Enginn Íslendingur kemur þó til greina í valinu á mikilvægasta leikmanni ársins en þar eru þær Caroline Seger úr Rosengård, Alice Carlsson úr Hammarby og Josefine Rybrink úr Häcken tilnefndar. Verðlaunin verða eins og fyrr segir afhent á fimmtudaginn, í beinni útsendingu Aftonbladet.
Sænski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira